Hefur framleiðslu og sölu á sínu fyrsta samheitalyfi Atli Ísleifsson skrifar 1. júlí 2021 14:06 Jónína Guðmundsdóttir er forstjóri Coripharma. Coripharma Coripharma hóf í dag sölu á fyrsta samheitalyfinu sem þróað er af félaginu. Um er að ræða lyf gegn flogaveiki, Eslicarbazepine, sem selt er í 200mg og 800mg töflum. Í tilkynningu segir að salan sé gerð í samstarfi við stórt evrópskt samheitalyfjafyrirtæki sem muni sjá um markaðsetningu lyfsins í Þýskalandi. Í framhaldinu verði Eslicarbazepine markaðssett víðar þar sem Coripharma hafi sótt um markaðsleyfi og tryggt samstarfssamninga fyrir lyfið í öllum helstu Evrópulöndum. „Þessi vörusala markar tímamót í rekstri félagsins þar sem Eslicarbazepine er fyrsta samheitalyfið sem þróað er af Coripharma, en fyrirtækið vinnur nú að lyfjaþróun og skráningu á 16 öðrum samheitalyfjum sem munu fara á markað á næstu árum,“ segir í tilkynningunni. Coripharma er íslenskt samheitalyfjafyrirtæki sem tók yfir verksmiðu og þróunareiningu Actavis / Teva í Hafnarfirði fyrir fáum árum. „Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki.Starfsfólk Coripharma telur um 130 manns og er öflugur hópur fólks með áralanga reynslu í þróun, framleiðslu og sölu á lyfjahugviti og samheitalyfjum til annarra lyfjafyrirtækja um allan heim,“ segir í tilkynningunni. Lyf Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Í tilkynningu segir að salan sé gerð í samstarfi við stórt evrópskt samheitalyfjafyrirtæki sem muni sjá um markaðsetningu lyfsins í Þýskalandi. Í framhaldinu verði Eslicarbazepine markaðssett víðar þar sem Coripharma hafi sótt um markaðsleyfi og tryggt samstarfssamninga fyrir lyfið í öllum helstu Evrópulöndum. „Þessi vörusala markar tímamót í rekstri félagsins þar sem Eslicarbazepine er fyrsta samheitalyfið sem þróað er af Coripharma, en fyrirtækið vinnur nú að lyfjaþróun og skráningu á 16 öðrum samheitalyfjum sem munu fara á markað á næstu árum,“ segir í tilkynningunni. Coripharma er íslenskt samheitalyfjafyrirtæki sem tók yfir verksmiðu og þróunareiningu Actavis / Teva í Hafnarfirði fyrir fáum árum. „Félagið sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu samheitalyfja ásamt því að sinna verktökuframleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki.Starfsfólk Coripharma telur um 130 manns og er öflugur hópur fólks með áralanga reynslu í þróun, framleiðslu og sölu á lyfjahugviti og samheitalyfjum til annarra lyfjafyrirtækja um allan heim,“ segir í tilkynningunni.
Lyf Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira