Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720
vísir

Í hádegisfréttum fjöllum við um vatnavextina á Norður- og Austulandi en vegir hafa skemmst eftir að ár og lækir hafa flætt yfir bakka sína.

Á Seyðisfirði er einnig fylgst grannt með stöðu mála í ljósi aurskriðanna sem féllu í desember. Þá tökum við stöðuna á bólusetningum í Laugardalshöll og segjum frá nýjustu tölum yfir fjölda smitaðra af kórónuveirunni en undanfarna daga hafa tveir greinst smitaðir þar sem annar var utan sóttkvíar.

Þá verður rætt við Seðlabankastjóra í tímanum og fjallað um Blóðbankann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×