Skyndilegum dauðsföllum fjölgar vegna hitabylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. júní 2021 06:55 Íbúar leita allra leiða til að kæla sig. AP/Jeff McIntosh/The Canadian Press Fjöldi fólks hefur látist af völdum hitabylgjunnar sem nú gengur yfir Kanada. Lögreglu hafa borist 130 tilkynningar vegna skyndilegra dauðsfalla frá því á föstudag en í flestum tilvikum er um að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans. Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum má rekja mörg dauðsfallanna til hitans. Í gær féll hitamet í landinu þriðja daginn í röð, í Lytton í Bresku-Kólumbíu. Hitinn mældist 49,5 gráður á selsíus en hafði fram til þessa aldrei farið yfir 45 gráður. Sérfræðingar segja loftslagsbreytingar munu auka fjölda öfgafullra veðrabreytinga á borð við miklar hitabylgjur. Hins vegar er ómögulegt að staðhæfa að rekja megi einstaka viðburði til loftslagsbreytinga. Að sögn lögrelgunnar í Vancouver hefur hitinn líklega átt þátt í 65 dauðsföllum. „Við höfum aldrei upplifað hita á borð við þennan í Vancouver og því miður hafa tugir látist af völdum hans,“ hefur BBC eftir lögreglustjóranum Steve Addison. Íbúar í Lytton segja nærri ómögulegt að fara út fyrir hússins dyr. Meghan Fandrich sagði í samtali við Globe & Mail að íbúar væru vanir hita en 47 gráður væru allt annað en 30 gráður. Mörg heimili í Bresku-Kólumbíu eru ekki búin loftkælingu og er unnið að því að koma upp „kælingarmiðstöðvum“ fyrir íbúa á Vancouver-svæðinu. Þá hefur lögreglumönnum verið fjölgað en mikið álag er á viðbragðsaðilum vegna hitans.
Loftslagsmál Kanada Veður Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira