Persónuvernd gerir ráðuneytið afturreka Snorri Másson skrifar 28. júní 2021 13:07 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðuneytið fær ekki að afla gagna úr sjúkraskrám eins og það hafði ætlað sér. Vísir/Vilhelm Persónuvernd hefur gefið út álit þar sem kemur fram að heilbrigðisráðuneytið skorti lagaheimild til að hefja öflun persónuupplýsinga í gegnum heilbrigðisstofnanir, sem ráðuneytið hafði stefnt á að ráðast í. Ráðuneytið hafði meðal annars ætlað að afla persónugreinanlegra og í sumum tilvikum viðkvæmra upplýsinga um lyfjamál fólks, sjúkraflutninga og um þjónustu við sjúklinga inni á sjúkrahúsum. Heilbrigðisráðuneytið taldi sig þess umkomið að afla þessara upplýsinga í gegnum Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalann meðal annars á þeim grundvelli að heilbrigðisráðherra beri ábyrgð á yfirstjórn heilbrigðismála hér á landi, og þurfi til þess að geta sinnt þeirri skyldu að geta safnað gögnum frá undirstofnunum. Stefnan var síðan að nýta þau við mat á kostnaði við lagafrumvörp, við fjárhagsáætlanir og önnur skipulagsleg atriði. Persónuvernd mat það svo að heilbrigðisráðuneytinu væri vegna persónuverndarlaga óheimilt að safna upplýsingum í þremur af þeim fjórum flokkum sem ráðuneytið hafði í hyggju að safna upplýsingum um. Fram kemur í áliti Persónuverndar að í málinu hafi reynt á það hvort umrædd vinnsla persónuupplýsinga væri unnin í þágu almannahagsmuna, enda væri hægt að fallast á hana undir slíkum kringumstæðum. Af niðurstöðunni að dæma er ekki annað að sjá en að Persónuvernd hafi metið málið þannig að gögnin yrðu ekki nauðsynleg vegna verks sem er unnið í almannaþágu. Ráðuneytið hugðist upphafla afla upplýsinga úr gagnagrunnum með heilsufarsupplýsingum, þ. á m. sjúkraskrárkerfum, með breytum á borð við aldur sjúklinga í dögum, auk kennitalna þeirra sem fengið hafa tiltekin lyf. Nú þarf það að endurskoða þau áform eða útfæra þau upp á nýtt. Persónuvernd Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Ráðuneytið hafði meðal annars ætlað að afla persónugreinanlegra og í sumum tilvikum viðkvæmra upplýsinga um lyfjamál fólks, sjúkraflutninga og um þjónustu við sjúklinga inni á sjúkrahúsum. Heilbrigðisráðuneytið taldi sig þess umkomið að afla þessara upplýsinga í gegnum Sjúkratryggingar Íslands og Landspítalann meðal annars á þeim grundvelli að heilbrigðisráðherra beri ábyrgð á yfirstjórn heilbrigðismála hér á landi, og þurfi til þess að geta sinnt þeirri skyldu að geta safnað gögnum frá undirstofnunum. Stefnan var síðan að nýta þau við mat á kostnaði við lagafrumvörp, við fjárhagsáætlanir og önnur skipulagsleg atriði. Persónuvernd mat það svo að heilbrigðisráðuneytinu væri vegna persónuverndarlaga óheimilt að safna upplýsingum í þremur af þeim fjórum flokkum sem ráðuneytið hafði í hyggju að safna upplýsingum um. Fram kemur í áliti Persónuverndar að í málinu hafi reynt á það hvort umrædd vinnsla persónuupplýsinga væri unnin í þágu almannahagsmuna, enda væri hægt að fallast á hana undir slíkum kringumstæðum. Af niðurstöðunni að dæma er ekki annað að sjá en að Persónuvernd hafi metið málið þannig að gögnin yrðu ekki nauðsynleg vegna verks sem er unnið í almannaþágu. Ráðuneytið hugðist upphafla afla upplýsinga úr gagnagrunnum með heilsufarsupplýsingum, þ. á m. sjúkraskrárkerfum, með breytum á borð við aldur sjúklinga í dögum, auk kennitalna þeirra sem fengið hafa tiltekin lyf. Nú þarf það að endurskoða þau áform eða útfæra þau upp á nýtt.
Persónuvernd Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira