Um þúsund læknar afhentu heilbrigðisráðherra nýverið áskorun um að bæta verulega stöðuna á Landspítalanum og heilbrigðiskerfinu öllu.
Þá segjum við frá því að bandaríski braggast vel. Björgunarsveitarfólk segist ekki hafa misst vonina - þó svartsýnar spár hafi vissulega verið inni í myndinni.
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins kallar eftir umræðu um frjálsan opnunartíma skemmtistaða í miðborg Reykjavík og óttast að í faraldrinum hafi skapast jarðvegur fyrir stjórnlyndi hér á landi.
Mikil veðurblíða hefur verið á Austurlandi að undanförnu. Við tökum stöðuna á Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.