Skeljungur eykur umsvif sín í lyfsölu Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2021 22:49 Skeljungur verður með viðskiptunum meirihlutaeigandi Lyfsalans. Félagið rekur þrjú apótek, þar á meðal bílaapótek við Vesturlandsveg. Fjölorkufélagið Skeljungur verður meirihlutaeigandi í apótekakeðjunni Lyfsalanum og Lyfjavali með viðskiptum sem tilkynnt var um í dag. Kaupin eru sögð liður í að minnka vægi eldsneytissölu í rekstri Skeljungs. Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg. Lyf Bensín og olía Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Skeljungur á 10% hlut í Lyfsalanum ehf. sem rekur þrjú apótek á höfuðborgarsvæðinu. Kauptilboð Lyfsalans í allt hlutafél Lyfjavals ehf. og Landakots fasteignafélags ehf. var samþykkt í dag. Lyfjaval rekur einnig þrjú apótek. Í tilkynningu um viðskiptin segir að gangi þau eftir verði kaupin fjármögnuð með hlutafjáraukningu Skeljungs í Lyfsalanum sem nemur 400 milljónum króna. Við aukningu verður Skeljungur eigandi að 56% hlutafjár í Lyfsalanum. Kauptilboðið hljóða upp á einn og hálfan milljarð króna og verður kaupverðið greitt með eiginfjárframlagi og lántöku. Stefnt er að því að ljúka kaupunum á fjórða ársfjórðungi en þau eru háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Skeljungur hefur verið þekktastur fyrir að reka bensínstöðvar um áratugaskeið. Í tilkynningunni er haft eftir Árna Pétri Jónssyni forstjóra að kaupin séu liður í stefnu Skeljungs um að minnka vægi í sölu eldsneytis með því að fjárfesta í einingum sem tengist henni ekki. Hann segist jafnframt líta til tækifæra í að auka framboð bílaapóteka. Lyfsalinn rekur fyrir eitt slíkt apótek við þjónustustöð Orkunnar sem er í eigu Skeljungs við Vesturlandsveg.
Lyf Bensín og olía Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira