Konur þurfa bara að klæða sig meira Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. júní 2021 06:44 Konur mótmæla ummælum forsætisráðherrans í höfuðborginni Islamabad. epa/Shahzaib Akber Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, hefur vakið hörð viðbrögð með ummælum sem hann lét falla um ástæður fjölda nauðgana í landinu. Ummælin lét hann falla í viðtali við blaðamann Axios. Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus. Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Spurður um nauðgunarmenninguna sem virðist landlæg í Pakistan svaraði hann: „Ef kona klæðist fáum fötum hefur það áhrif á menn, nema þeir séu róbótar. Það er bara almenn skynsemi.“ Fjöldi baráttuhópa í landinu hefur krafist þess að Khan biðjist afsökunar á ummælum sínum, þeirra á meðal Mannréttindaráð Pakistan, sem eru sjálfstæð samtök. „Þetta er hættuleg einföldun og styrkir þá útbreiddu ímynd að konur séu „meðvituð“ fórnarlömb og karlar „hjálparlausir“ gerendur,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Khan afhjúpar afstöðu sína til nauðgana en fyrr á árinu ráðlagði hann konum til að klæða sig meira til að koma í veg fyrir að vera nauðgað. Spurður um þau ummæli sagðist hann vera að vísa til ákveðinnar hugmyndafræði í íslam, „purdah“; að draga úr freistingum, sem meðal annars mætti gera með því að hylja líkamann. Fá ríki standa jafn illa að vígi og Pakistan þegar kemur að jafnrétti. Mótmæli hafa verið skipulögð um helgina vegna ummæla forsætisráðherrans en mótmæli brutust út á landsvísu í fyrra þegar lögreglustjóri skammaði fórnarlamb hópnauðgunar fyrir að aka bifreið að næturlagi án karlmanns. Um var að ræða móður sem var nauðgað úti á götu, fyrir framan börnin sín, eftir að hún varð bensínlaus.
Pakistan Jafnréttismál Mannréttindi Kynferðisofbeldi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira