Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 15:32 Patricia Þormar, Kristín Edda og Sigríður eru stofnendur rafrænu fataleigunnar Spjöru sem mun opna í sumar. „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Kristín er einn af stofnendum fataleigunnar Spjara sem er rafræn fataleiga þar sem konur hafa kost á því að leigja sér fín föt og fylgihluti. „Í rauninni er það okkur hjartans mál að þetta sé einfalt, þægilegt og spennandi að geta gengið í nýjum flíkum með sem minnstum áhrifum á umhverfið. Þú leigir flík, færð hana senda heim eða sækir í gegnum Drop. Þú nýtur hennar og lætur þér líða eins og þú sért í nýrri flík.“ Kristín segir að aðaláherslan sé á spariföt eins og kjóla, pils, skyrtur og fylgihluti en einnig sé hægt að leigja yfirhafnir. Stefnan sé svo að stækka og þróa hugmyndina með tillit til þarfa viðskiptavinarins. Mikilvægt að fólk breyti hugsunarhættinum Með þessu erum við svolítið að reyna að lengja líftíma fatnaðarins til að fleiri fái að njóta hans. Því staðreyndin er sú að við erum í rauninni að nota hverja flík sem við kaupum alltof lítið. Viðskiptavinum mun einnig gefast kostur á því að leigja út fötin sín í gegnum síðuna, fengið leigutekjur og leyft öðrum að njóta. Kristín segir neikvæð umhverfisáhrif tískuiðnaðarins vera bæði í framleiðslunni sem og förguninni og því sé mikilvægt að fólk breyti hugsun sinni þegar kemur að því að nýta flíkurnar sínar. „Við sjáum um allt vesenið, hreinsa flíkina og geyma hana í því ástandi að hún sé tilbúin fyrir næsta leigjanda.“ Viðtalið í heild sinni er hægt að nálgast hér fyrir neðan.
Tíska og hönnun Reykjavík síðdegis Umhverfismál Neytendur Tengdar fréttir Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05 Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Tískan tekur yfir föstudaginn á HönnunarMars Það er sannkallaður tískuföstudagur á HönnunarMars í dag og eru einstaklega margir tískuviðburðir á dagskrá hátíðarinnar. 21. maí 2021 15:05
Dagur þrjú á HönnunarMars Þriðji dagur HönnunarMars 2021 er runninn upp og það er kominn föstudagur. Dagskrá dagsins í dag er að vanda fullhlaðin. 21. maí 2021 09:30