Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.
Drífa hefur þegar rætt við flesta formennina og nú er komið að Sigmundi Davíð, formanni Miðflokksins.
Viðtalið má sjá hér að neðan en það hefst klukkan 10.