Gripið til neyðarstöðvunar í eina kjarnorkuveri Írans Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2021 07:54 Bushehr-kjarnorkuverið í sunnanverðu Íran árið 2010. AP/Mehr News Agency/Majid Asaripour Stjórnendur eina kjarnorkuvers Írans gripu til neyðarstöðvunar þess um helgina. Stjórnvöld hafa ekki gefið skýringar á á stöðvuninni en varað við því að rafmagni gæti slegið út tímabundið í nokkra daga. AP-fréttastofan segir að fulltrúi ríkisraforkufyrirtækisins Tavanir hafi greint frá því í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi að starfsemi Bushehr-kjarnorkuversins hefði verið stöðvuð á laugardag. Það yrði stopp í þrjá til fjóra daga. Fyrr um daginn hafði Tavanir tilkynnt að viðgerðir ættu að hefjast á verinu sem stæðu fram á föstudag. Þetta er í fyrsta skipti sem neyðarstöðvun kjarnaofna hefur átt sér stað í kjarnorkuverinu í hafnarborginni Bushehr. Írönsk yfirvöld tóku það í notkun árið 2011 með aðstoð Rússa. Verið sætir eftirliti Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar (IAEA). Stofnunin segist hafa heyrt fréttir af neyðarstöðvuninni en vildi ekki tjá sig frekar um það við AP. Bushehr liggur á virku jarðskjálftasvæði og var kjarnorkuverið hannað til að þola stóra skjálfta. Engir meiriháttar jarðskjálftar hafa skekið svæðið nýlega. Írönsk yfirvöld hafa haft áhyggjur af því að starfsemi kjarnorkuversins gæti lamast því þau geta ekki nálgast varahluti og búnað frá Rússlandi vegna viðskiptaþvingana sem Bandaríkjastjórn lagði á árið 2018. Íran Kjarnorka Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
AP-fréttastofan segir að fulltrúi ríkisraforkufyrirtækisins Tavanir hafi greint frá því í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi að starfsemi Bushehr-kjarnorkuversins hefði verið stöðvuð á laugardag. Það yrði stopp í þrjá til fjóra daga. Fyrr um daginn hafði Tavanir tilkynnt að viðgerðir ættu að hefjast á verinu sem stæðu fram á föstudag. Þetta er í fyrsta skipti sem neyðarstöðvun kjarnaofna hefur átt sér stað í kjarnorkuverinu í hafnarborginni Bushehr. Írönsk yfirvöld tóku það í notkun árið 2011 með aðstoð Rússa. Verið sætir eftirliti Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar (IAEA). Stofnunin segist hafa heyrt fréttir af neyðarstöðvuninni en vildi ekki tjá sig frekar um það við AP. Bushehr liggur á virku jarðskjálftasvæði og var kjarnorkuverið hannað til að þola stóra skjálfta. Engir meiriháttar jarðskjálftar hafa skekið svæðið nýlega. Írönsk yfirvöld hafa haft áhyggjur af því að starfsemi kjarnorkuversins gæti lamast því þau geta ekki nálgast varahluti og búnað frá Rússlandi vegna viðskiptaþvingana sem Bandaríkjastjórn lagði á árið 2018.
Íran Kjarnorka Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent