„Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2021 18:35 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þjóðbjörg Eiríksdóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu eru meðal höfunda rannsóknarinnar. Íslensk erfðagreining Líkan Íslenskrar erfðagreiningar, sem spáir fyrir um það hversu langt fólk á eftir ólifað, er nákvæmara en öll önnur sambærileg líkön, að sögn forstjóra. Líkanið hafi þó talsvert meira forspárgildi hjá þeim eldri en yngri. Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“ Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“
Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira