Boston Celtics tókst að losna við samning Kemba Walker sem fer til OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 14:31 Kemba Walker í leik með Boston Celtics og er hér að spila á móti Kyrie Irving sem er annar bakvörður sem fann sig ekki hjá Celtics. Getty/Steven Ryan NBA körfuboltafélaginu Boston Celtics tókst að finna nýjan samastað fyrir Kemba Walker sem flestir töldu að gæti orðið mjög erfitt. Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira
Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Sjá meira