Boston Celtics tókst að losna við samning Kemba Walker sem fer til OKC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2021 14:31 Kemba Walker í leik með Boston Celtics og er hér að spila á móti Kyrie Irving sem er annar bakvörður sem fann sig ekki hjá Celtics. Getty/Steven Ryan NBA körfuboltafélaginu Boston Celtics tókst að finna nýjan samastað fyrir Kemba Walker sem flestir töldu að gæti orðið mjög erfitt. Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021 NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira
Adrian Wojnarowski hjá ESPN sagði frá því að Kemba Walker fari til Oklahoma City Thunder í skiptum fyrir þá Al Horford og Moses Brown. Boston lætur líka frá sér tvo valrétti þar á meðal sextánda valrétt í nýliðvalinu í sumar en fær í staðinn valrétt í annarri umferð árið 2023. Breaking: The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell @wojespn. pic.twitter.com/Wf6T48Vkcz— SportsCenter (@SportsCenter) June 18, 2021 Al Horford spilaði með Boston liðinu frá 2016 til 2918 en samdi síðan við Philadelphia 76ers í júlí 2019 sem síðan skipti honum til Thunder eftir eitt tímabil. Kemba Walker samdi við Boston sumarið 2019 en hefur verið mikið meiddur á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðinu. Kemba var með 19,3 stig og 4,9 stoðsendingar í leik í vetur. Hann átti aftur á móti 73,6 milljónir dollara inni fyrir tvö síðustu ár samningsins sem þótti ekki spennandi fyrir lið á fá í hendurnar. Forráðamenn Thunder voru til í að borga honum það. The Celtics are trading Kemba Walker, the No. 16 overall pick in the 2021 draft and a 2025 second-round draft pick to Oklahoma City for Al Horford, Moses Brown and a 2023 second-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 18, 2021 Samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðla þá var Kemba Walker jafnánægður með að losna frá Boston Celtics og félagið að losa sig við hann. Al Horford var með 14,2 stig, 6,7 fráköst og 3,4 stoðsendingar í leik með OKC í vetur en á þremur tímabilum sínum í Boston var hann með 13,5 stig, 7,0 fráköst og 4,6 stoðsendingar í leik. Kemba Walker is heading to the OKC Thunder. pic.twitter.com/r6PXfY74xw— NBA TV (@NBATV) June 18, 2021
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Sjá meira