Fullbólusett forsetafrú með regnbogagrímu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 14. júní 2021 18:17 Forsetafrúin sendir þakkir til alls heilbrigðisstarfsfólks á landinu. Facebook/Eliza Reid Eliza Jean Reid forsetafrú var bólusett með bóluefni Jansen í Laugardalshöll í dag. Hún var nokkuð seinni til að fá bólusetningu en eiginmaður sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, en hann var bólusettur með fyrri sprautu AstraZeneca fyrir rúmum mánuði síðan. Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum. Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
Hann á enn eftir að fá sína seinni sprautu og er því ekki fullbólusettur eins og Eliza er eftir Jansen-efnið sem veitir fulla vörn eftir eina sprautu. Látlaus bolur en gríma sem sendir skilaboð Klæðaburður forsetans við bólusetninguna vakti nokkra athygli en hann mætti í Laugardalshöllina í hvítum stuttermabol sem á var mynd Hugleiks Dagssonar af stuðningsmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem kallar „HÚ!“. Eins og flestir vita er fólk beðið um að mæta í bol þegar það á að fá bólusetningu til að heilbrigðisstarfsfólk á staðnum geti látið ferlið ganga hratt og vel fyrir sig. Eliza var ekki alveg eins þjóðleg og eiginmaðurinn í klæðaburði við bólusetninguna og var klædd í látlausan svartan stuttermabol. Hún bar þó grímu í regnbogalitunum réttindabaráttu hinsegin fólks til stuðnings en forsetahjónin hafa verið afar dugleg við að bera merki hinsegin fólks í embættisheimsóknum og á opinberum viðburðum.
Forseti Íslands Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira