Útför Johns Snorra í næstu viku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2021 12:17 John Snorri Sigurjónsson veifar þjóðfána Íslands á fjallinu Manaslu í Nepal. John Snorri fagnaði sigri á mörgu fjallinu á fjórum árum í baráttu við hæstu tinda heimsins. Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður þriðjudaginn 22. júní. Lína Móey eiginkona hans greinir frá þessu í færslu á Facebook. John Snorri stefndi á topp K2 þann 5. febrúar síðastliðinn ásamt þeim Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile. Ekkert spurðist til þeirra í tvær vikur og voru þeir formlega taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum þann 18. febrúar. Fjallgöngukappinn Colin O'Brady minntist Johns Snorra, Ali og Juan Pablo auk fleiri fjallgöngukappa á toppi Mount Everest í gær. O'Brady var á meðal þeirra sem reyndu að toppa K2 í upphafi árs en þurfti frá að hverfa. Metnaður John Snorra þegar kom að fjallamennsku fór ekki fram hjá neinum. Afrek hans undanfarin áratug hafa enn fremur skráð hann í sögubækurnar, ekki aðeins hér á landi heldur í fjallamennskuheiminum. K2 að vetrarlagi átti ekki að vera endastöð. Hann ætlaði sér að toppa alla átta þúsund metra tinda á jörðinni. Rúm fjögur ár eru síðan hann stóð fyrstur Íslendinga á toppi K2. Það var ekki nóg. Hann ætlaði að verða fyrstur í heiminum á toppinn að vetrarlagi. Útför Johns Snorra verður frá Vídalínskirkju. John Snorri á K2 Fjallamennska Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
John Snorri stefndi á topp K2 þann 5. febrúar síðastliðinn ásamt þeim Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile. Ekkert spurðist til þeirra í tvær vikur og voru þeir formlega taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum þann 18. febrúar. Fjallgöngukappinn Colin O'Brady minntist Johns Snorra, Ali og Juan Pablo auk fleiri fjallgöngukappa á toppi Mount Everest í gær. O'Brady var á meðal þeirra sem reyndu að toppa K2 í upphafi árs en þurfti frá að hverfa. Metnaður John Snorra þegar kom að fjallamennsku fór ekki fram hjá neinum. Afrek hans undanfarin áratug hafa enn fremur skráð hann í sögubækurnar, ekki aðeins hér á landi heldur í fjallamennskuheiminum. K2 að vetrarlagi átti ekki að vera endastöð. Hann ætlaði sér að toppa alla átta þúsund metra tinda á jörðinni. Rúm fjögur ár eru síðan hann stóð fyrstur Íslendinga á toppi K2. Það var ekki nóg. Hann ætlaði að verða fyrstur í heiminum á toppinn að vetrarlagi. Útför Johns Snorra verður frá Vídalínskirkju.
John Snorri á K2 Fjallamennska Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira