Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2021 11:46 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Samsett/Instagram Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. Söngkonan Margrét Eir og maðurinn hennar, Jökull Jörgensen, gengu í það heilaga um helgina. View this post on Instagram A post shared by Margre t Eir (@margreteir) Eins og gefur að skilja þá kom söngur mikið við sögu í fallegri athöfninni en veislan fór fram í sal FÍH í Rauðagerði. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Friðrik Ómar var veislustjóri í brúðkaupi Margrétar, klæddi sig upp í drag sem Hafdís Alda og dansaði á línunni í gríninu eins og honum einum er lagið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by Regi na O sk (@rexarinn) View this post on Instagram A post shared by Yesmine Olsson (@yesmineo) Guðrún Gunnars og Hannes Friðbjörns skemmtu sér konungega í brúðkaupi Jökuls og Margrétar Eirar. Hannes mætti í skotapilsi og Guðrún flutti fallega ræðu í veislunni. View this post on Instagram A post shared by Hannes Friðbjarnarson (@hannesi) Útvarpsmaðurinn Egill Ploder hélt upp á 27 ára afmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Hjónin Jón og Hafdís fóru á Fimmvörðuháls ásamt góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars, Birgitta Líf og Kristín Péturs náðu smá slökun um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Nathalia Soliani, fyrrverandi kærasta Rúriks Gíslasonar, nýtur lífsins í Mexíkó þar sem hún hefur skorað pýramída og virðist njóta lífsins. Hún sakaði Rúrik á dögunum um framhjáhald og virðist ástin hafa kulnað hratt hjá parinu sem hefur verið í fjarbúð meðan Rúrik tók þátt í Lets Dance í Þýskalandi. Nathalia hefur fjarlægt allar myndir af knattspyrnukappanum af Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) Rúrik sjálfur telur niður í að samkomutakmörkunum ljúki og er spenntur að knúsa og sýna ást. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Annie Mist og Katrín Tanja undirbúa sig fyrir heimsleikana í Crossfit og hafa nú tryggt sér farseðil á mótið. Þær hafa sett sér markmið og stefna þangað mjög einbeittar. Anníe Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum í gær aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Björgvin Páll og Þuríður Erla tryggðu sér einnig pláss á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Erna Kristín hélt upp á þrítugsafmæli og útskrift. Hún var að ljúka diplómu í sálgæslu á meistarastigi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Unnur Eggers fer aftur til Bandaríkjanna þar sem kærastinn er búsettur. Leikkonan kom heim í Covid en hefur haft í nógu að snúast á meðan dvölinni stóð. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Auðunn Blöndal hefur í nógu að snúast með tvö lítil börn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona og leikstjóri er enn í skýjunum með gott gengi á Grímunni í síðustu viku ef marka má hennar samfélagsmiðla. Sýningin Vertu úlfur í hennar leikstjórn sópaði til sín verðlaunum. Unnur var valin leikstjóri ársins og Björn Thors fékk verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Bríet átti góða helgi. Tónlistarkonan kom meðal annars fram á Sjáland í Garðabænum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Andrea Röfn og Arnór Ingvi eru sameinuð á ný í Boston, þar sem þau ætla að búa ásamt dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Söngkonan, leikstjórinn, veislustjórinn og athafnastjórnandinn Selma Björns fagnaði 47 ára afmæli sínu um helgina. Kveðjum rigndi yfir Selmu, meðal annars frá Gísla Erni Garðarssyni leikara sem birti eina gamla og góða af Selmu í Beverly Hills. „Hvar áttu heima annars staðar“ skrifaði Gísli við myndina. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir fylgist með landsliðsstelpunum úr fjarlægð en Ísland vann Írland 3-2 á laugardag og mætir þeim írsku aftur í æfingaleik annað kvöld. Sara Björk er ólétt og er farin að fá langanir. „Getting those cravings,“ segir Sara Björk. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Þjálfarinn Sara Snædís er í sóttkví á Íslandi og telur niður dagana þangað til hún getur hitt fjölskyldu og vini á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by SARA SNÆDIS (@sarasnaedis) Dansarinn Ástrós er á ferðalagi í Frakklandi og deilir myndum og myndböndum úr ferðinni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona er svo glöð, hamingjusöm og full þakklætis fyrir verðlaun sín sem besta leikkona í aðalhlutverki á Grímunni í ár fyrir leik sinn í Haukur og Lilja - Opnun. „Það er gott að vera séður, heyrður og viðurkenndur. Ég er líka svo stolt af sýningunni okkar, Haukur og Lilja - Opnun sem hlaut sex tilnefningar, til hamingju elsku Elísabet, Svenni, María Reyndal, María Ólafs, Davíð, Ólafur Ágúst, Posi,Doddi, elsku Stebbi minn, Heiða og Ásmundarsalur og allir sem að sýningunni komu. Það er merkilegt hvernig lífið er, en þessi sýning var eiginlega á vergangi allt leikárið, fékk hvergi inni, beisikklí enginn staður til að sýna. Einhver heillastjarna skein samt alltaf yfir þessu öllu og við komumst að í Ásmundarsal. Það er lærdómur í öllu, jafnvel erfiðustu, ómögulegustu eða sárustu aðstæðum og maður má ekki gleyma að hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara á besta veg ef maður bara treystir, elskar, gefst ekki upp, þakkar fyrir það góða og með æðruleysi lítur á björtu hliðarnar. Ást og hlýja yfir til ykkar allra elsku vinir í lífi og listum. Þið eruð algjört æði og ég elska ykkur. Og svo bara mantran hans Birtings .. Allt er gott Allt gengur vel Allt miðar til hins besta“ Handboltakappinn Aron Pálmarsson varð Evrópumeistari í enn eitt skiptið með liði sínu Barcelona. Leikið var í Köln en Barcelona lauk ótrúlegu sextíu leikja tímabili með sigri í sextugasta leiknum. Aron söðlar nú um og gengur í raðir Álaborgar fyrir næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by aronpalm (@aronpalm) Birgitta Haukdal birti þessa rándýru dívumynd. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Svala Björgvins kíkti út á Lífið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafði nokkra yfirburði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum. Bjarni leiðir lista flokksins í kjördæminu í kosningunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Pattra nýtur lífsins á Íslandi með fjölskyldunni í augnablikinu. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Söngkonan Jóhanna Guðrún birti af sér fallega sjálfsmynd. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Skemmtanalíf landans virðist svo sannarlega á uppleið. Moses Hightower tróð upp á Græna hattinum um helgina þar sem stemmningin virðist hafa verið virkilega góð. Dísa Jakobs söngkona birti skemmtilega mynd þar sem fjölmörgu tónlistarfólki í góðum gír bregður fyrir. „Beljur að vori,“ segir Dísa með myndinni. Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir var sumarleg þegar hún fór út að hitta samstarfsfólk sitt á Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Eva Ruza birti fallega fjölskyldumynd. Hún rifjaði upp eftirminnileg ferðalög á Instagram í gær sagðist meðal annars sakna þess að versla í Primark. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Dagur B. Eggertsson opnaði listasýninguna Iðavelli í Listasafni Reykjavíkur um helgina, og mælir virkilega með. Þar sýna fjórtán myndlistamenn verk sín. „Gaman að finna einlæga gleði og stemmningu og hitta fullt af fólki!“ View this post on Instagram A post shared by Dagur B. Eggertsson (@daguregg) Ferðabloggarinn og ljósmyndarinn Ása Steinars er umkringd lúpínum á Stokksnesi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars: Iceland (@asasteinars) Bubbi Morthens undirbýr tónleika. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Binni Glee, Patrekur Jamie og Bassi Maraj tóku að sér verkefni fyrir Reykjavíkurborg. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Um leikstjórn sá Jóhann Kristófer Stefánsson en Edda Kristín Óttarsdóttir sá um kvikmyndatöku. Fótboltamaðurinn Andri Lúkas Gudjohnsen, sonur Eiðs Smára, sneri aftur á völlinn með Real Madrid eftir tíu mánaða fjarveru frá keppni vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen) Stjörnulífið Ástin og lífið Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Söngkonan Margrét Eir og maðurinn hennar, Jökull Jörgensen, gengu í það heilaga um helgina. View this post on Instagram A post shared by Margre t Eir (@margreteir) Eins og gefur að skilja þá kom söngur mikið við sögu í fallegri athöfninni en veislan fór fram í sal FÍH í Rauðagerði. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Friðrik Ómar var veislustjóri í brúðkaupi Margrétar, klæddi sig upp í drag sem Hafdís Alda og dansaði á línunni í gríninu eins og honum einum er lagið. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) View this post on Instagram A post shared by Regi na O sk (@rexarinn) View this post on Instagram A post shared by Yesmine Olsson (@yesmineo) Guðrún Gunnars og Hannes Friðbjörns skemmtu sér konungega í brúðkaupi Jökuls og Margrétar Eirar. Hannes mætti í skotapilsi og Guðrún flutti fallega ræðu í veislunni. View this post on Instagram A post shared by Hannes Friðbjarnarson (@hannesi) Útvarpsmaðurinn Egill Ploder hélt upp á 27 ára afmælið sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Hjónin Jón og Hafdís fóru á Fimmvörðuháls ásamt góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars, Birgitta Líf og Kristín Péturs náðu smá slökun um helgina. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Bjo rnsdo ttir (@birgittalif) Nathalia Soliani, fyrrverandi kærasta Rúriks Gíslasonar, nýtur lífsins í Mexíkó þar sem hún hefur skorað pýramída og virðist njóta lífsins. Hún sakaði Rúrik á dögunum um framhjáhald og virðist ástin hafa kulnað hratt hjá parinu sem hefur verið í fjarbúð meðan Rúrik tók þátt í Lets Dance í Þýskalandi. Nathalia hefur fjarlægt allar myndir af knattspyrnukappanum af Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by NAT (@nathaliasoliani_) Rúrik sjálfur telur niður í að samkomutakmörkunum ljúki og er spenntur að knúsa og sýna ást. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Annie Mist og Katrín Tanja undirbúa sig fyrir heimsleikana í Crossfit og hafa nú tryggt sér farseðil á mótið. Þær hafa sett sér markmið og stefna þangað mjög einbeittar. Anníe Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum í gær aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Björgvin Páll og Þuríður Erla tryggðu sér einnig pláss á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Erna Kristín hélt upp á þrítugsafmæli og útskrift. Hún var að ljúka diplómu í sálgæslu á meistarastigi. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Unnur Eggers fer aftur til Bandaríkjanna þar sem kærastinn er búsettur. Leikkonan kom heim í Covid en hefur haft í nógu að snúast á meðan dvölinni stóð. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Auðunn Blöndal hefur í nógu að snúast með tvö lítil börn. View this post on Instagram A post shared by Auðunn Blöndal (@audunnblondal) Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona og leikstjóri er enn í skýjunum með gott gengi á Grímunni í síðustu viku ef marka má hennar samfélagsmiðla. Sýningin Vertu úlfur í hennar leikstjórn sópaði til sín verðlaunum. Unnur var valin leikstjóri ársins og Björn Thors fékk verðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Bríet átti góða helgi. Tónlistarkonan kom meðal annars fram á Sjáland í Garðabænum. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Andrea Röfn og Arnór Ingvi eru sameinuð á ný í Boston, þar sem þau ætla að búa ásamt dóttur sinni. View this post on Instagram A post shared by Andrea Ro fn (@andrearofn) Söngkonan, leikstjórinn, veislustjórinn og athafnastjórnandinn Selma Björns fagnaði 47 ára afmæli sínu um helgina. Kveðjum rigndi yfir Selmu, meðal annars frá Gísla Erni Garðarssyni leikara sem birti eina gamla og góða af Selmu í Beverly Hills. „Hvar áttu heima annars staðar“ skrifaði Gísli við myndina. View this post on Instagram A post shared by Gisli O rn Gardarsson (@gisli__) Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir fylgist með landsliðsstelpunum úr fjarlægð en Ísland vann Írland 3-2 á laugardag og mætir þeim írsku aftur í æfingaleik annað kvöld. Sara Björk er ólétt og er farin að fá langanir. „Getting those cravings,“ segir Sara Björk. View this post on Instagram A post shared by Sara Bjo rk Gunnarsdo ttir (@sarabjork90) Þjálfarinn Sara Snædís er í sóttkví á Íslandi og telur niður dagana þangað til hún getur hitt fjölskyldu og vini á Íslandi. View this post on Instagram A post shared by SARA SNÆDIS (@sarasnaedis) Dansarinn Ástrós er á ferðalagi í Frakklandi og deilir myndum og myndböndum úr ferðinni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona er svo glöð, hamingjusöm og full þakklætis fyrir verðlaun sín sem besta leikkona í aðalhlutverki á Grímunni í ár fyrir leik sinn í Haukur og Lilja - Opnun. „Það er gott að vera séður, heyrður og viðurkenndur. Ég er líka svo stolt af sýningunni okkar, Haukur og Lilja - Opnun sem hlaut sex tilnefningar, til hamingju elsku Elísabet, Svenni, María Reyndal, María Ólafs, Davíð, Ólafur Ágúst, Posi,Doddi, elsku Stebbi minn, Heiða og Ásmundarsalur og allir sem að sýningunni komu. Það er merkilegt hvernig lífið er, en þessi sýning var eiginlega á vergangi allt leikárið, fékk hvergi inni, beisikklí enginn staður til að sýna. Einhver heillastjarna skein samt alltaf yfir þessu öllu og við komumst að í Ásmundarsal. Það er lærdómur í öllu, jafnvel erfiðustu, ómögulegustu eða sárustu aðstæðum og maður má ekki gleyma að hlutirnir hafa tilhneigingu til að fara á besta veg ef maður bara treystir, elskar, gefst ekki upp, þakkar fyrir það góða og með æðruleysi lítur á björtu hliðarnar. Ást og hlýja yfir til ykkar allra elsku vinir í lífi og listum. Þið eruð algjört æði og ég elska ykkur. Og svo bara mantran hans Birtings .. Allt er gott Allt gengur vel Allt miðar til hins besta“ Handboltakappinn Aron Pálmarsson varð Evrópumeistari í enn eitt skiptið með liði sínu Barcelona. Leikið var í Köln en Barcelona lauk ótrúlegu sextíu leikja tímabili með sigri í sextugasta leiknum. Aron söðlar nú um og gengur í raðir Álaborgar fyrir næstu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by aronpalm (@aronpalm) Birgitta Haukdal birti þessa rándýru dívumynd. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Svala Björgvins kíkti út á Lífið. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafði nokkra yfirburði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum. Bjarni leiðir lista flokksins í kjördæminu í kosningunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Bjarni Benediktsson (@bjarnibenediktsson) Pattra nýtur lífsins á Íslandi með fjölskyldunni í augnablikinu. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Söngkonan Jóhanna Guðrún birti af sér fallega sjálfsmynd. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Skemmtanalíf landans virðist svo sannarlega á uppleið. Moses Hightower tróð upp á Græna hattinum um helgina þar sem stemmningin virðist hafa verið virkilega góð. Dísa Jakobs söngkona birti skemmtilega mynd þar sem fjölmörgu tónlistarfólki í góðum gír bregður fyrir. „Beljur að vori,“ segir Dísa með myndinni. Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir var sumarleg þegar hún fór út að hitta samstarfsfólk sitt á Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Eva Ruza birti fallega fjölskyldumynd. Hún rifjaði upp eftirminnileg ferðalög á Instagram í gær sagðist meðal annars sakna þess að versla í Primark. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Dagur B. Eggertsson opnaði listasýninguna Iðavelli í Listasafni Reykjavíkur um helgina, og mælir virkilega með. Þar sýna fjórtán myndlistamenn verk sín. „Gaman að finna einlæga gleði og stemmningu og hitta fullt af fólki!“ View this post on Instagram A post shared by Dagur B. Eggertsson (@daguregg) Ferðabloggarinn og ljósmyndarinn Ása Steinars er umkringd lúpínum á Stokksnesi. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars: Iceland (@asasteinars) Bubbi Morthens undirbýr tónleika. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Binni Glee, Patrekur Jamie og Bassi Maraj tóku að sér verkefni fyrir Reykjavíkurborg. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Um leikstjórn sá Jóhann Kristófer Stefánsson en Edda Kristín Óttarsdóttir sá um kvikmyndatöku. Fótboltamaðurinn Andri Lúkas Gudjohnsen, sonur Eiðs Smára, sneri aftur á völlinn með Real Madrid eftir tíu mánaða fjarveru frá keppni vegna meiðsla. View this post on Instagram A post shared by Andri Lucas Gudjohnsen (@andri.gudjohnsen)
Stjörnulífið Ástin og lífið Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira