Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 22:30 Giannis Antetokounmpo og félagar hafa jafnað metin gegn Brooklyn Nets. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira