Orðaður við endurkomu tveimur áratugum eftir að hann fór frá félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 11:01 Buffon stóð milli stanganna er Juventus tryggði sér ítalska bikarinn á þessari leiktíð. EPA-EFE/PAOLO MAGNI Ítalska goðsögnin Gianluigi Buffon hefur verið orðaður við endurkomu til Parma sem mun leika í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu, á næstu leiktíð. Samningur hins 43 ára gamla Buffon við Juventus rann út að ný afstaðinni leiktíði á Ítalíu. Þessi reynslumikli markvörður stefnir á að spila áfram og hefur nú verið orðaður við sitt fyrrum félag, Parma. Það var ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Gigi Buffon is close to join Parma! He could come back to the club where he started his career 26 years ago. #BuffonTalks ongoing - Buffon received more than five proposals, one from Besiktas too but he s really tempted to sign for Parma with an ambitious project. #Parma pic.twitter.com/YyWU7I3ZE2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Buffon lék með Parma þegar liðið var talið eitt það áhugaverðasta á Ítalíu. Alls lék hann 168 deildarleiki með liðinu frá árinu 1995 til 2001. Með Buffon innanborðs vann liði Coppa Italia [ítalska bikarinn], Ofurbikar Ítalíu sem og UEFA-bikarinn. Buffon til Juventus árið 2001 fyrir metfé. Var það fé vel eytt en Buffon lék með liðinu allt til ársins 2018 er hann samdi við París-Saint-Germain til eins árs. Hann sneri svo aftur til Juventus sumarið 2019 en er nú samningslaus. Buffon í leik með Parma gegn Lazio árið 1999.EPA PHOTO/ANSA/FICOCELLI Buffon er afar reynslumikill markvörður en samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt hefur hann spilað 930 deildar, bikar og Evrópuleiki á ferlinum. Þar af eru 657 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Þá spilaði hann 176 A-landsleiki ásamt 24 yngri landsleikjum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Í beinni: Port Vale - Arsenal | Skytturnar á Vale Park Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Sjá meira
Samningur hins 43 ára gamla Buffon við Juventus rann út að ný afstaðinni leiktíði á Ítalíu. Þessi reynslumikli markvörður stefnir á að spila áfram og hefur nú verið orðaður við sitt fyrrum félag, Parma. Það var ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Gigi Buffon is close to join Parma! He could come back to the club where he started his career 26 years ago. #BuffonTalks ongoing - Buffon received more than five proposals, one from Besiktas too but he s really tempted to sign for Parma with an ambitious project. #Parma pic.twitter.com/YyWU7I3ZE2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2021 Buffon lék með Parma þegar liðið var talið eitt það áhugaverðasta á Ítalíu. Alls lék hann 168 deildarleiki með liðinu frá árinu 1995 til 2001. Með Buffon innanborðs vann liði Coppa Italia [ítalska bikarinn], Ofurbikar Ítalíu sem og UEFA-bikarinn. Buffon til Juventus árið 2001 fyrir metfé. Var það fé vel eytt en Buffon lék með liðinu allt til ársins 2018 er hann samdi við París-Saint-Germain til eins árs. Hann sneri svo aftur til Juventus sumarið 2019 en er nú samningslaus. Buffon í leik með Parma gegn Lazio árið 1999.EPA PHOTO/ANSA/FICOCELLI Buffon er afar reynslumikill markvörður en samkvæmt vefsíðunni Transfermarkt hefur hann spilað 930 deildar, bikar og Evrópuleiki á ferlinum. Þar af eru 657 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Þá spilaði hann 176 A-landsleiki ásamt 24 yngri landsleikjum. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Í beinni: Port Vale - Arsenal | Skytturnar á Vale Park Botnslagurinn færður Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Sjá meira