Man United hefur hafið viðræður um framlengingu á samningi Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2021 23:00 Samningur Paul Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar. EPA-EFE/Aleksandra Szmigiel Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Manchester United hafið viðræður við Mino Raiola, umboðsmann franska miðjumannsins Paul Pogba, um að framlengja samning leikmannsins sem rennur út sumarið 2022. Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Pogba gekk í raðir Manchester United á nýjan leik frá Juventus árið 2016. Gengi liðsins hefur verið upp og ofan síðan þá líkt og frammistöður Pogba. Hann átti einkar gott tímabil í vetur þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, hafi reglulega spilað honum út úr stöðu. Pogba spilaði 42 leiki fyrir Man Utd í vetur, skoraði sex mörk og lagði upp níu til viðbótar. Manchester United looking to build their side around Paul Pogba?— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 10, 2021 Pogba hefur verið mikið á milli tannana á fólki en það virðist fara mikið í taugarnar á sumum hversu oft leikmaðurinn skiptir um hárgreiðslur og hversu lífsglaður hann er. Raiola er svo duglegur að hella olíu á eldinn með misgáfulegum ummælum þegar kemur að framtíð Pogba. Undanfarið hefur hinn 28 ára gamli Pogba verið orðaður við Real Madrid en það var þegar Zinedine Zidane var enn þjálfari liðsins. Þá hefur hann verið orðaður við endurkomu til Juventus sem og París Saint-Germain. Ef marka má fregnir ytra virðist samt sem Pogba vilji vera áfram í Manchester og ætli að hjálpa liðinu í baráttunni við nágranna sína í Manchester City um titilinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira