Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Enginn greindist með veiruna innanlands í gær en í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna á faraldrinum.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur boðað þrjá hópa til viðbótar í bólusetningu í Laugardalshöll í dag þar sem einungis um helmingur af þeim sem hafði verið boðaður í morgun mætti á staðinn.

Það stefnir í átök á síðustu dögum þingsins en þingflokksformaður Miðflokksins segist tilbúinn til að verja sumrinu í þingsal. Þá heyrum við í yfirmanni Hagfræðideildar Landsbankans sem spáir áframhaldandi lækkun á verðbólgunni og fjöllum um TM mótið í Eyjum þar sem stúlkur keppa í fótbolta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×