Stærsti kjötframleiðandi heims greiðir lausnargjald í kjölfar netárásar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. júní 2021 06:53 Pökkunarmiðstöð JBS í Marshalltown í Iowa. epa/Eugene Garcia Stærsti kjötframleiðandi í heimi, brasilíska stórfyrirtækið JBS, hefur neyðst til að greiða tölvuþrjótum lausnargjald upp á um 11 milljónir dollara. Ráðist var á tölvukerfi JBS í síðustu viku sem varð til þess að loka þurfti verksmiðjum og sláturhúsum í Ástralíu, Kanada og Bandaríkjunum. Tölvuþrjótarnir vildu fá greitt í Bitcoin rafmyntinni og á endanum var fallist á kröfur þeirra. Forseti fyrirtækisins segir ákvörðunina hafa verið þungbæra en þrjótarnir hótuðu að eyðileggja tölvukerfið og eyða gögnum yrði ekki fallist á kröfu þeirra. Talsmenn fyrirtækisins sögðust einnig hafa neyðst til að greiða lausnargjaldið til að vernda viðskiptavini sína, jafnvel þótt engum gögnum um þá hefði verið stolið. Samkvæmt heimildarmönnum innan Hvíta hússins er talið líklegt að rekja megi netárásina til Rússlands en Joe Biden Bandaríkjaforseti er í opinberri heimsókn til Evrópu um þessar mundir og hyggst meðal annars ræða tölvuglæpi við Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Brasilía Bandaríkin Rússland Netglæpir Tölvuárásir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Ráðist var á tölvukerfi JBS í síðustu viku sem varð til þess að loka þurfti verksmiðjum og sláturhúsum í Ástralíu, Kanada og Bandaríkjunum. Tölvuþrjótarnir vildu fá greitt í Bitcoin rafmyntinni og á endanum var fallist á kröfur þeirra. Forseti fyrirtækisins segir ákvörðunina hafa verið þungbæra en þrjótarnir hótuðu að eyðileggja tölvukerfið og eyða gögnum yrði ekki fallist á kröfu þeirra. Talsmenn fyrirtækisins sögðust einnig hafa neyðst til að greiða lausnargjaldið til að vernda viðskiptavini sína, jafnvel þótt engum gögnum um þá hefði verið stolið. Samkvæmt heimildarmönnum innan Hvíta hússins er talið líklegt að rekja megi netárásina til Rússlands en Joe Biden Bandaríkjaforseti er í opinberri heimsókn til Evrópu um þessar mundir og hyggst meðal annars ræða tölvuglæpi við Vladimir Pútín Rússlandsforseta.
Brasilía Bandaríkin Rússland Netglæpir Tölvuárásir Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira