Sautján ára stúlkum veitt undanþága til að giftast 31 árs mönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júní 2021 06:28 Í aðeins einu tilviki sótti drengur um undaþágu til að fá að giftast þrátt fyrir að vera ekki 18 ára. Frá árinu 1998 hafa átján einstaklingar fengið undanþágu til að ganga í hjúskap þrátt fyrir að hafa ekki náð 18 ára aldri. Um er að ræða sautján stúlkur og einn dreng en mesta aldursbilið milli hjónaefna var fjórtán ár. Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá. Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Það gerðist í tvígang á tímabilinu, árin 2004 og 2005, að sautján ára stúlka sótti um undanþágu til að giftast 31 árs manni. Tvær stúlkur voru sextán ára þegar þær sóttu um en eiginmannsefnin voru 18 og 23 ára. Þetta kemur fram í gögnum sem dómsmálaráðuneytið hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd í tengslum við frumvarp Andrés Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um bann við barnahjónabandi. Í greinargerð með frumvarpinu segir meðal annars að árlega séu um tólf milljónir ungra stúlkna neyddar í hjónaband. „Þessi útbreidda birtingarmynd kynbundins ofbeldis hefur lengi verið eitt af áhersluatriðum Íslands í þróunarsamvinnu, m.a. með góðum árangri í Malaví og Sambíu í samstarfi við UN Women. Þar sem barnahjónabönd eru algeng er staðan oft sú að nýttar eru undanþáguheimildir hliðstæðar þeim sem hér er lagt til að afnema. Það skýtur skökku við að berjast gegn afleiðingum af glufum í hjúskaparlögum annarra landa en vera með þær í gildi heima fyrir. Því færi vel á því að afnema þessa undanþáguheimild að fullu úr íslenskum lögum.“ Fréttablaðið greindi fyrst frá.
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira