Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður fyrir að bera ljúgvitni Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 11:41 Martin Winterkorn gegndi embætti forstjóra Volkswagen á árunum 2007 til 2015. EPA Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri þýska bílarisans Volkswagen, hefur verið ákærður fyrir að bera ljúgvitni þegar hann mætti fyrir nefnd þýska þingsins í tengslum við útblásturshneyksli fyrirtækisins sem komst í hámæli árið 2015. Embætti ríkissaksóknara í Þýskalandi greindi frá ákærunni í morgun. „Embætti ríkissaksóknara ákærir Winterkorn fyrir að hafa borið ljúgvitni fyrir rannsóknarnefnd þingsins um útblástur dísilbíla 19. janúar 2017,“ sagði í yfirlýsingunni. Winterkorn hélt því fram að hann hafi fyrst í september 2015 fengið upplýsingar um ólöglegan búnað í dísilbílum Volkswagen, en ljóst þykir að hann hafi þegar verið upplýstur í maí sama ár. Útblásturshneykslið sneri að því að ákveðnar tegundir dísilbíla fyrirtækisins voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Greint var frá því á sunnudaginn að Winterkorn og Volkswagen hafi náð samkomulagi sín á milli sem felur í sér að Winterkorn greiði Volkswagen 10 milljóna evra, um 1,5 milljarða íslenskra króna vegna málsins. Þýskaland Útblásturshneyksli Volkswagen Bílar Tengdar fréttir Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Embætti ríkissaksóknara í Þýskalandi greindi frá ákærunni í morgun. „Embætti ríkissaksóknara ákærir Winterkorn fyrir að hafa borið ljúgvitni fyrir rannsóknarnefnd þingsins um útblástur dísilbíla 19. janúar 2017,“ sagði í yfirlýsingunni. Winterkorn hélt því fram að hann hafi fyrst í september 2015 fengið upplýsingar um ólöglegan búnað í dísilbílum Volkswagen, en ljóst þykir að hann hafi þegar verið upplýstur í maí sama ár. Útblásturshneykslið sneri að því að ákveðnar tegundir dísilbíla fyrirtækisins voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Greint var frá því á sunnudaginn að Winterkorn og Volkswagen hafi náð samkomulagi sín á milli sem felur í sér að Winterkorn greiði Volkswagen 10 milljóna evra, um 1,5 milljarða íslenskra króna vegna málsins.
Þýskaland Útblásturshneyksli Volkswagen Bílar Tengdar fréttir Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56