Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. júní 2021 09:01 Vivaldi 4.0 er ný uppfærsla af íslensk norska vafranum Vivaldi. Vísir/Aðsent Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér. Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Sem dæmi má nefna tölvupóstkerfi, innbyggt dagatal og þýðingarþjónustu en allt eru þetta þjónustur sem almennt nýtast gagnaheildsölum og tæknirisum við upplýsingaöflun um notendur sína. Hjá Vivaldi er friðhelgi notenda hins vegar tryggð. „Ört stækkandi hópur fólks um víða veröld leitar að áreiðanlegum, nothæfum valkostum við tólin sem tæknirisarnir bjóða upp á. Vivaldi kemur á móts við þessar þarfir og rúmlega það með ört fjölgandi innbyggðum eiginleikum sem gerir notendum kleift að sérsníða vafrann að sínum þörfum og hafa fulla stjórn á sínum eigin gögnum og vinnuflæði á netinu. Í stuttu máli sagt þá er sú tíð liðin að notendur treysti tæknirisunum fyrir gögnunum sínum,“ er haft eftir Jóni von Tetzchner, forstjóraVivaldi í tilkynningu. Þá kemur fram að ástæða þess að Vivaldi getur tryggt notendum friðhelgi gagna felst í því að hýsing vafrans er að öllu leyti hjá Vivaldi. Þetta þýðir að til dæmis Google og Microsoft geta ekki nýtt sér upplýsingar notenda. Nánar má lesa um uppfærslu Vivaldi vafrans hér.
Tækni Nýsköpun Tengdar fréttir Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00