„Síðasta faðmlag kvöldsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 12:31 Aðdáendum Friends þykir mörgum hverjum enn vænna um samband Ross og Rachel eftir að það kom í ljós að þau voru skotin í hvort öðru í raunveruleikanum líka. Instagram/David Schwimmer Leikarinn David Schwimmer hefur birt nokkrar myndir frá Friends endurfundunum á Instagram. Mynd sem hann birti af sér með leikkonunni Jennifer Aniston vakti þar sérstaka athygli aðdáenda þáttanna. „Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga. Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
„Síðasta faðmlag kvöldsins eftir mjög langan dag,“ skrifar leikarinn um myndina. Þar sjást Schwimmer og Aniston, eða Ross og Rachel, í innilegu faðmlagi. Eftir að þessi sérstaki Friends The Reunion þáttur var sýndur á HBO horfa margir á þeirra samskipti í Friends þáttunum í nýju ljósi. Schwimmer játaði að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ útskýrði Schwimmer. View this post on Instagram A post shared by David Schwimmer (@_schwim_) Í hreinskilni, man ég eftir að hafa sagt við David einu sinni, það verður svo mikill bömmer ef fyrsti kossinn okkar verður í sjónvarpinu.“ Það reyndist svo rétt, því þeirra fyrsti koss var á Central Perk kaffihúsinu í þættinum The One Where Ross Finds Out í þáttaröð tvö. Leikararnir nýttu sér greinilega þessar raunverulegu tilfinningar í karakterana sem þau léku í Friends. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston á endurfundi vinanna og gladdi það marga aðdáendur. how do people expect me to be fine after today when I'll be forever carrying the knowledge of David and Jennifer were crushing on each other and reflecting that energy into Ross and Rachel? #FriendsReunion pic.twitter.com/t6v9iSzAyw— Izzy (@tmlinson13) May 27, 2021 "You're my lobster" #FriendsReunion #FriendsTheReunion #JENVID #Roschel pic.twitter.com/2CNyo7yTwY— Friends (@seriefriendsbr) June 2, 2021 Hér fyrir neðan má sjá kossaatriðið fræga.
Bíó og sjónvarp Hollywood Friends Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira