Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Sindri Sverrisson skrifar 7. júní 2021 14:30 Valsmenn eru á toppi Pepsi Max-deildarinnar en gætu misst toppsætið í kvöld. vísir/hulda Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Víkingar hafi komið á óvart í sumar en þeir misstu frá sér toppsætið í síðasta leik fyrir landsleikjahlé þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Fylki. Víkingar eru með 14 stig eftir sex leiki, tveimur stigum á eftir Val sem hefur unnið alla sína leiki fyrir utan 1-1 jantefli við FH þar sem Valur missti fyrirliða sinn af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Birkir Már Sævarsson ætti að vera klár í slaginn með Val eftir að hafa snúið heim í síðustu viku frá Bandaríkjunum. Þar átti hann stærstan þátt í eina marki Íslands í 2-1 tapi gegn Mexíkó, sem þó er skráð sem sjálfsmark Mexíkóa. Birkir Már Sævarsson fagnar markinu gegn Mexíkó með félögum sínum í landsliðinu.Getty/Ronald Martinez Kári Árnason dró sig út úr landsliðshópnum þar sem hann vildi ekki auka hættuna á því að smitast af kórónuveirunni með því að ferðast. Landsliðsþjálfararnir völdu ekki Hannes Þór Halldórsson þar sem þeir höfðu stefnt að því að velja ekki leikmenn úr Pepsi Max-deildinni, þó þeir hafi svo valið útileikmenn þaðan þegar margir forfölluðust. Leikurinn í kvöld er hluti af 7. umferð þar sem þegar hafa verið leiknir þrír leikir. Eftir standa leikir KA og Breiðabliks, og FH og Keflavíkur, sem óvíst er hvenær fara fram. Leikmenn úr þessum liðum eru í landsliðshópnum sem ferðaðist áfram til Færeyja og lýkur törn sinni með leik við Pólland ytra á morgun. Næsta umferð hefst svo á laugardag þegar Breiðablik mætir Fylki, Víkingur tekur á móti FH og Valur sækir botnlið Stjörnunnar heim en þeirri umferð lýkur 16. júní. Leikur Vals og Víkings hefst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira