Það var ljóst að spennustigið var mikið í kvöld enda leikurinn stál í stál frá upphafi til enda. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Þjóðverjar voru ekki lengi að komast yfir í síðari hálfleik.
Lukas Nmecha, leikmaður Anderlecht, kom Þýskalandi yfir á 49. mínútu eftir sendingu Ridle Baku.
2 0 0 9
— UEFA U21 EURO (@UEFAUnder21) June 6, 2021
2 0 1 7
2 0 2 1 #U21EURO pic.twitter.com/8EBret0Mxa
Germany are European U21 Champions for the third time pic.twitter.com/P2gzkFba7z
— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021
Fleiri urðu mörkin ekki og Þýskaland því Evrópumeistari í þriðja sinn í þessum aldursflokki.