„Við höfum aldrei lent í svona alvarlegri undirmönnun áður“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 13:30 Bergur Stefánsson er formaður Félags bráðalækna. Samsett Aldrei hefur verið alvarlegri undirmönnun á bráðadeild Landspítala í Fossvogi og stefnir í að verði í sumar, að sögn formanns félags bráðalækna. Yfirgnæfandi líkur séu á alvarlegum atvikum og jafnvel mannslátum á deildinni. Stjórnendur spítalans og ríkisstjórnin beri ábyrgð á því. Félag bráðalækna sendi frá sér harðorða yfirlýsingu um stöðuna á bráðadeildinni í morgun en yfirlýsingin var samþykkt á aðalfundi félagsins í gær. Bergur Stefánsson formaður Félags bráðalækna segir að krafa félagsins sé fyrst og fremst að lágmarksmönnun á deildinni sé virt. Nú þegar náist ekki skilgreind neyðarmönnun bráðalækna eins og gert sé ráð fyrir í verkfalli, það er sjö vaktalínur svokallaðar. „Ef það eru aðeins fimm vaktir sérfræðinga sem eru á bráðamóttöku er ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga og ef þú getur ekki tryggt það þá ertu að leggja líf þeirra í hættu,“ segir Bergur. Hann kveðst alls ekki viss um að þurfi aukið fjármagn til að bregðast við vandanum. Hann telji að áherslur hjá framkvæmdastjórn spítalans þurfi að vera skýrari. „Við höfum aldrei lent í svona alvarlegri undirmönnun áður, undanfarin sumur hefur gengið skár, það hefur komið fyrir að við höfum farið nokkra daga undir neyðarmönnun en þessi staða með fjölda sérfræðilækna í bráðalækningum hefur verið ljós alveg frá áramótum og ítrekað verið bent á hana.“ Bergur segir að félagið hafa lagt fram tillögur til framkvæmdastjórnar, sem að hans vitund hafi ekki verið teknar til umfjöllunar í stjórninni. Þá segir hann að Landlæknir hafi ítrekað fjallað um stöðuna á spítalanum og bráðamóttökunni frá árinu 2018. „Í mínum augum eru þetta mjög harðar athugasemdir sem landlæknir hefur gefið út að undanförnum árum. Því miður er staðan ekki betri en svo aðekki hefur tekist að framfylgja ábendingum landlæknis.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira
Félag bráðalækna sendi frá sér harðorða yfirlýsingu um stöðuna á bráðadeildinni í morgun en yfirlýsingin var samþykkt á aðalfundi félagsins í gær. Bergur Stefánsson formaður Félags bráðalækna segir að krafa félagsins sé fyrst og fremst að lágmarksmönnun á deildinni sé virt. Nú þegar náist ekki skilgreind neyðarmönnun bráðalækna eins og gert sé ráð fyrir í verkfalli, það er sjö vaktalínur svokallaðar. „Ef það eru aðeins fimm vaktir sérfræðinga sem eru á bráðamóttöku er ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga og ef þú getur ekki tryggt það þá ertu að leggja líf þeirra í hættu,“ segir Bergur. Hann kveðst alls ekki viss um að þurfi aukið fjármagn til að bregðast við vandanum. Hann telji að áherslur hjá framkvæmdastjórn spítalans þurfi að vera skýrari. „Við höfum aldrei lent í svona alvarlegri undirmönnun áður, undanfarin sumur hefur gengið skár, það hefur komið fyrir að við höfum farið nokkra daga undir neyðarmönnun en þessi staða með fjölda sérfræðilækna í bráðalækningum hefur verið ljós alveg frá áramótum og ítrekað verið bent á hana.“ Bergur segir að félagið hafa lagt fram tillögur til framkvæmdastjórnar, sem að hans vitund hafi ekki verið teknar til umfjöllunar í stjórninni. Þá segir hann að Landlæknir hafi ítrekað fjallað um stöðuna á spítalanum og bráðamóttökunni frá árinu 2018. „Í mínum augum eru þetta mjög harðar athugasemdir sem landlæknir hefur gefið út að undanförnum árum. Því miður er staðan ekki betri en svo aðekki hefur tekist að framfylgja ábendingum landlæknis.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Sjá meira