Egill Þór glímir við eitilfrumukrabbamein Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2021 18:01 Egill Þór greindi frá því í dag að hann hafi greinst með eitilfrumukrabbamein. Aðsend Egill Þór Jónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni og segist hafa byrjað í meðferð við meininu í dag. „Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
„Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir svo vægt sé til orða tekið. Eftir mikinn slappleika og veikindi á þessu ári og fjölda læknisheimsókna þá endaði ég á bráðamóttöku Landspítalans í frekari skoðun,“ skrifar Egill í færslunni sem hann birti síðdegis í dag. Eftir fjölda rannsókna segist hann hafa greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann segir góðu fréttirnar þær að til sé lækning við þeim sjúkdómi og hóf hann meðferð formlega í dag. „Næstu vikur og mánuðir verða því alfarið undirlagðir þessu nýja verkefni, að sigra þennan óboðna gest. Vissulega geri ég ráð fyrir því að lyfjameðferðirnar muni taka á, með tilheyrandi sveiflum, andlega og líkamlega.“ Hann segist þó fullur bjartsýni og að hann hlakki til að komast aftur út í lífið á nýjan leik sem allra fyrst. Hann hafi ekki aðeins vondar fréttir að fær heldur líka góðar. „Það bíður okkar annað spennandi verkefni í lok árs þegar fjölskyldan stækkar en við Inga María eigum von á öðru barni.“
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira