Guðmundur Ingi og Una leiða lista VG í Kraganum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 22:58 Una Hildardóttir, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og Ólafur Þór Gunnarsson. Vinstri græn Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Una Hildardóttir, varaþingmaður of forseti LUF, situr í öðru sæti á listanum. Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Í þriðja sæti er Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður og læknir. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi er í fjórða sæti og í fimmta er Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari í Kópavogi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá VG. Listinn breyttist aðeins frá því að niðurstöður forvals VG í Kraganum voru kynntar en samkvæmt þeim var Ólafur Þór í öðru sæti. Vegna jafnréttislaga VG var Una hins vegar færð upp fyrir Ólaf. Þá er Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra, ekki á listanum en hún hafnaði í fjórða sæti í forvalinu. Hér að neðan má sjá framboðslistann í heild sinni: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðinemi Þóra Elfa Björnsson, setjari og framhaldsskólakennari Július Andri Þórðarson, stuðningsfulltrúi/háskólanemi Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur Fjölnir Sæmundsson, araþingmaður og formaður Landsambands lögreglumanna Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, grunnskólakennari og fyrrv. bæjarstjóri í Hafnarfirði Árni Matthíasson, netstjóri mbl.is, rithöfundur og stjórnarm í Kvennaathvarfinu Birte Harksen, leikskólakennari, Íslensku Menntaverðlaunin 2021 Gunnar Kvaran, sellóleikari Elva Dögg Ásu og Kristinsdóttir, lögfræðingur og myndlistarkona Sigurbjörn Hjaltason, bóndi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi Ingvar Arnarson, bæjarfulltrúi Garðabæ, B.Sc í íþróttafræði Anna Ólafsdóttir Björnsson, fyrrv. þingmaður Kvennalista, tölvunar - og sagnfræðingur Einar Ólafsson, íslenskufræðingur Ragnheiður Júlía Ragnarsdóttir, deildarstjóri leikskóla Gestur Svavarsson, upplýsingatækniráðgjafi Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari Einar Bergmundur Þorgerðar og Bóasson, hugbúnaðarsérfræðingur Þuríður Backman, fyrrverandi alþingismaður
Vinstri græn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Vindmyllur í Garpsdal, Evrópumálin og stefnuleysi í heilbrigðiskerfinu Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira