Einn lögmanna O.J. er dáinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2021 20:42 Hér má sjá F. Lee Bailey og O.J. Simpson við útför Johnnie Cockran, annars lögmanna Simpsons, árið 2005. Getty/David McNew F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. Áður en Bailey starfaði sem lögmaður var hann þekktur sjónvarpsþáttastjórnandi. Hann stjórnaði þættinum „Good Company“ frá árinu, þar sem hann heimsótti frægt fólk og tók viðtal við það. Árið 1983 byrjaði hann með nýjan þátt, „Lie Detector“ þar sem hann yfirheyrði gesti sína á meðan þeir voru tengdir við lygamæli. Bailey varð víðfrægur vegna O.J. Simpson morðmálsins, þar sem hann var einn verjenda Simpsons ásamt Johnnie Cochran, Robert Shapiro, Robert Kardashian og fleirum. Meðal eftirminnilegri augnablika í dómsmálinu var þegar Bailey yfirheyrði lögreglumanninn Mark Fuhrman og leiddi í ljós að Fuhrman hafi notað „n-orðið“ svokallaða. Margir telja að það hafi markað augnablikið sem kviðdómendur tóku þá afstöðu að sýkna Simpson af ákærunni. I lost a great one. F Lee Bailey you will be missed. pic.twitter.com/6s8JI3OQVB— O.J. Simpson (@TheRealOJ32) June 3, 2021 Í seinni tíð gekk allt á afturfótunum hjá Bailey en árið 2001 missti hann lögmannsréttindi sín eftir að í ljós kom að hann hafði millifært peninga af reikningum skjólstæðings síns yfir á sína eigin. Árið 2009 tók hann svo lögmannsprófið í Maine og stóðst það en hlaut ekki réttindi til að starfa sem lögmaður. Ástæða þess var að yfirstjórn lögmanna í Maine taldi hann ekki nógu heiðarlegan til þess að starfa sem lögmaður. Baiey lætur eftir sig þrjú börn og fjórar fyrrverandi eiginkonur. Andlát Bandaríkin Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Fleiri fréttir Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Sjá meira
Áður en Bailey starfaði sem lögmaður var hann þekktur sjónvarpsþáttastjórnandi. Hann stjórnaði þættinum „Good Company“ frá árinu, þar sem hann heimsótti frægt fólk og tók viðtal við það. Árið 1983 byrjaði hann með nýjan þátt, „Lie Detector“ þar sem hann yfirheyrði gesti sína á meðan þeir voru tengdir við lygamæli. Bailey varð víðfrægur vegna O.J. Simpson morðmálsins, þar sem hann var einn verjenda Simpsons ásamt Johnnie Cochran, Robert Shapiro, Robert Kardashian og fleirum. Meðal eftirminnilegri augnablika í dómsmálinu var þegar Bailey yfirheyrði lögreglumanninn Mark Fuhrman og leiddi í ljós að Fuhrman hafi notað „n-orðið“ svokallaða. Margir telja að það hafi markað augnablikið sem kviðdómendur tóku þá afstöðu að sýkna Simpson af ákærunni. I lost a great one. F Lee Bailey you will be missed. pic.twitter.com/6s8JI3OQVB— O.J. Simpson (@TheRealOJ32) June 3, 2021 Í seinni tíð gekk allt á afturfótunum hjá Bailey en árið 2001 missti hann lögmannsréttindi sín eftir að í ljós kom að hann hafði millifært peninga af reikningum skjólstæðings síns yfir á sína eigin. Árið 2009 tók hann svo lögmannsprófið í Maine og stóðst það en hlaut ekki réttindi til að starfa sem lögmaður. Ástæða þess var að yfirstjórn lögmanna í Maine taldi hann ekki nógu heiðarlegan til þess að starfa sem lögmaður. Baiey lætur eftir sig þrjú börn og fjórar fyrrverandi eiginkonur.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Elle Woods er fyrirmyndin Lífið Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Lífið Varð að fara gubbandi í Herjólf Tónlist Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Lífið Fleiri fréttir Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Sjá meira