Guðrún hafði betur í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2021 07:43 Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Aðsend Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigur úr býtum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem fór fram í gær. Lokatölur bárust upp úr miðnætti en alls greiddu 4.647 atkvæði. Af þeim voru gildir seðlar 4.533 en auðir og ógildir 114. Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Guðrún mun því leiða lista flokksins í kjördæminu en hún hlaut 2.183 atkvæði. Vilhjálmur Árnason, sem sóttist eftir fyrsta sæti á listanum, hafnaði í öðru sæti með 2.651 atkvæði samanlagt í fyrsta og annað sæti. Ásmundur Friðriksson sóttist eftir öðru sæti á listanum en hann hafnaði í því þriðja með alls 2.278 atkvæði samanlagt í fyrsta til þriðja sæti. Fjórða sætið skipar Björgvin Jóhannesson, það fimmta Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Jarl Sigurgeirsson skipar það sjötta. Vilhjálmur var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í síðustu kosningum og hefur verið Alþingismaður frá árinu 2013. Ásmundur, eins og kannski flestum er kunnugt, hefur setið á þingi um árabil og var í öðru sæti á lista flokksins í síðustu kosningum. Þá leiddi Páll Magnússon, þingmaður, listann en hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs fyrir næsta kjörtímabil. Þeir þrír voru einu þingmenn flokksins úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Niðurstöðurnar í efstu sætunum: Guðrún Hafsteinsdóttir með 2.183 atkvæði í 1. sæti Vilhjálmur Árnason með 2.651 atkvæði í 1. – 2. sæti Ásmundur Friðriksson með 2.278 atkvæði 1. – 3. sæti Björgvin Jóhannesson með 1.895 atkvæði í 1. – 4. sæti Ingveldur Anna Sigurðardóttir með 2.843 atkvæði í 1. – 5. sæti Jarl Sigurgeirsson með 2.109 atkvæði
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32 Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32 Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Guðrún leiðir þegar tæpur helmingur er talinn Guðrún Hafsteinsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi þegar tæpur helmingur atkvæða hefur verið talinn. Sitjandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Árnason, er í öðru sæti miðað við nýjustu tölur. 29. maí 2021 22:32
Sjálfstæðismenn velja tvo nýja oddvita í dag Úrslit ráðast í tveimur prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í dag, annars vegar í Suðurkjördæmi og hins vegar í Norðausturkjördæmi. Hart er barist um oddvitasætið í báðum kjördæmum þar sem fyrri oddvitar gáfu ekki kost á sér. 29. maí 2021 10:32
Barist í hinu alltof stóra og skrítna Suðurkjördæmi Nokkur spenna er að myndast um það hver hreppir oddvitasæti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. 28. maí 2021 12:14