Þrjár konur leiða lista VG í Suðurkjördæmi Sylvía Hall skrifar 29. maí 2021 17:08 Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG. Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur samþykkt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi kosningar. Þrjár konur skipa efstu sæti listans og mun nýr oddviti leiða flokkinn í kjördæminu. Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Hólmfríður Árnadóttir, menntunarfræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður og Sigrún Birna Steinarsdóttir formaður UVG raða sér þannig í efstu þrjú sætin. Rúnar Gíslason lögreglumaður er í fjórða sætinu og Helga Tryggvadóttir í því fimmta. Á fundi flokksins á Hótel Fljótshlíð í dag hélt Hólmfríður ræðu og sagði að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru mörg og stór, mikilvægt væri að vinna gegn fátækt, kynbundnu ofbeldi, mismunun og atvinnuleysi í kjölfar Covid. Listinn er eftirfarandi: Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna Rúnar Gíslason, lögreglumaður Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Torfi Sigurðsson, verkefnisstjóri Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur Hörður Þórðarsson, leigubílsstjóri Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi Guðmundur Ólafsson, bóndi og vélfræðingur Kjartan Ágústsson, bóndi og kennari Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54