Bætur hækkaðar vegna uppsagnar hjá Hagstofunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2021 16:05 Starfsmennirnir höfðu starfað annars vegar í sjö ár og hins vegar þrjú ár. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða tveimur fyrrverandi starfsmönnum Hagstofu Íslands sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur vegna ólögmætrar uppsagnar árið 2018. Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru. Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira
Yfirmenn á Hagstofunni veittu starfsmönnunum ekki skriflega áminningu fyrir uppsögn eins og þarf lögum samkvæmt um opinbera starfsmenn. Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag sem í raun staðfesti dóm í héraði árið 2019 en hækkaði bæturnar nokkuð. Starfsmönnunum höfðu verið dæmdar tæpar fjórar milljónir í skaðabætur í héraði og 500 þúsund í miskabætur. Í rökstuðningi stofnunarinnar fyrir uppsögn starfsmannanna var vísað til skipulagsbreytinga hjá stofnuninni. Þó var aðallega bent á slaka frammistöðu starfsmannanna í starfi og að þeir hefðu ekki náð að bæta hæfni sína eins og til hefði verið ætlast. Landsrétti þótti ljóst af gögnum málsins að ræða að uppsögnin hefði að verulegu leyti verið tengd starfsmönnunum sjálfum og þeirra frammistöðu. Ekki hafði verið sýnt fram á að uppsagnirnar væru skipulagslegs eðlis. Þar sem uppsögnin var ekki framkvæmd samkvæmt reglum, sem kveða á um skriflega áminningu í starfi fyrir uppsögn, var uppsögnin ólögmæt. Voru sex milljónir króna í skaðabætur og 750 þúsund krónur í miskabætur dæmdar hvorum starfsmanni fyrir sig auk dráttarvaxta. Um var að ræða tvö dómsmál sem flutt voru samhliða vegna þess hve áþekkir málavextir voru.
Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Sjá meira