Brottflutningur erlendra starfsmanna gæti verið ein skýringin Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2021 19:01 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Forstjóri Vinnumálastofnunar telur flutning útlendinga frá landinu skýra að hluta að erfitt reynist nú að finna fólk í þúsundir starfa í ferðaþjónustunni. Viðsnúningur sé þó að verða á vinnumarkaði. Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu sagði í vikunni að starfsfólk í þúsundatali vantaði í geirann - en að ekki væri hlaupið að því að ráða fólk. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir staðbundið atvinnuleysi geta verið eina skýringu á þessu. „Eðlilega þar sem fæstir eru á atvinnuleysisskrá, þar er erfiðara að ráða en svo er líka til í því að fólk sem er af erlendu bergi brotið, sem var að vinna þessi störf fyrir Covid, það hafi flutt heim þegar fór að lengjast í faraldrinum. Það eru ýmsar skýringar sem geta verið á þessu. Og ef fólk er að hafna starfi eða lætur ekki ná í sig í síma þá er aðalatriðið að láta okkur vita, atvinnurekendur verða að láta vita.“ Skiptingin sú sama og áður Allt árið 2019 fluttu talsvert fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en fluttu frá því en mismunurinn var 5.020 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Munurinn snarminnkaði hins vegar niður í 1.350 í kórónuveirufaraldrinum í fyrra – og hefur haldist á svipuðu róli það sem af er þessu ári. Sama hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborgara er þó á leið aftur inn á vinnumarkað í gegnum Vinnumálastofnun nú og var áður. „Fjörutíu prósent er fyrir fólk sem er erlendis frá og sextíu prósent Íslendingar,“ segir Unnur. Rúmlega 7.000 störf eru nú skráð hjá Vinnumálastofnun í gegnum átak stjórnvalda, Hefjum störf, og um 2.300 samningar hafa verið gerðir það sem af er ári. Þeir voru 2.000 í byrjun mánaðar og Unnur segir mikið í farvatninu. „Það er bara bjartari staða en hefur verið síðustu fimmtán mánuði, það er nú bara þannig.“ Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira
Formaður Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu sagði í vikunni að starfsfólk í þúsundatali vantaði í geirann - en að ekki væri hlaupið að því að ráða fólk. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir staðbundið atvinnuleysi geta verið eina skýringu á þessu. „Eðlilega þar sem fæstir eru á atvinnuleysisskrá, þar er erfiðara að ráða en svo er líka til í því að fólk sem er af erlendu bergi brotið, sem var að vinna þessi störf fyrir Covid, það hafi flutt heim þegar fór að lengjast í faraldrinum. Það eru ýmsar skýringar sem geta verið á þessu. Og ef fólk er að hafna starfi eða lætur ekki ná í sig í síma þá er aðalatriðið að láta okkur vita, atvinnurekendur verða að láta vita.“ Skiptingin sú sama og áður Allt árið 2019 fluttu talsvert fleiri erlendir ríkisborgarar til landsins en fluttu frá því en mismunurinn var 5.020 samkvæmt tölum frá Hagstofunni. Munurinn snarminnkaði hins vegar niður í 1.350 í kórónuveirufaraldrinum í fyrra – og hefur haldist á svipuðu róli það sem af er þessu ári. Sama hlutfall erlendra og íslenskra ríkisborgara er þó á leið aftur inn á vinnumarkað í gegnum Vinnumálastofnun nú og var áður. „Fjörutíu prósent er fyrir fólk sem er erlendis frá og sextíu prósent Íslendingar,“ segir Unnur. Rúmlega 7.000 störf eru nú skráð hjá Vinnumálastofnun í gegnum átak stjórnvalda, Hefjum störf, og um 2.300 samningar hafa verið gerðir það sem af er ári. Þeir voru 2.000 í byrjun mánaðar og Unnur segir mikið í farvatninu. „Það er bara bjartari staða en hefur verið síðustu fimmtán mánuði, það er nú bara þannig.“
Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Sjá meira