Menningarnótt 21. ágúst nema faraldurinn setji aftur strik í reikninginn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. maí 2021 15:00 Frá tónleikum Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Vísir/Vilhelm Reykjavíkurborg hefur ákveðið að halda Menningarnótt þann 21. ágúst. Lagt er upp með að hátíðin verði með sama hætti og fyrri ár með fyrirvara um breytingar vegna sóttvarna. Verkefnastjóri Menningarnætur býst við að allt að þúsund viðburðir verði í boði. Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018. Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Fresta þurfti Menningarnótt á síðasta ári vegna Covid-19 faraldursins en í ár hefur verið ákveðið að halda hátíðina. Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri hennar segir ákvörðunina tekna að vandlega íhuguðu máli . Guðmundur Birgir Halldórsson verkefnisstjóri Menningarnætur.Vísir „Við ákváðum að gera þetta eftir að hafa verið í samráði við sóttvarnaryfirvöld og fleiri. Við komust að þeirri niðurstöðu að þar sem þetta lítur afar vel út að halda okkar striki. En auðvitað erum við tilbúin að gera einhverjar breytingar ef eitthvað breytist,“ segir Guðmundur. Aðspurður um hvort einhverjar breytingar verði gerðar á hátíðinni í ár svarar Guðmundur: „Við erum að hugsa hana eins og áður. Einu fyrirvarar sem við setjum eru stærstu tónleikarnir. Hvort við þurfum hólfaskiptingu eða fjöldatakmarkanir þegar þeir verða haldnir. Guðmundur segir að búast megi við gríðarmörgum viðburðum eins og áður. „Ef allir viðburðir stórir og smáir eru taldir með hafa þeir náð allt að þúsund talsins og má búast við að sú tala verði einnig í ár,“ segir hann. Nú er verið að auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum í Menningarnæturpott Landsbankans. „Við erum með frest til 18. júní til að sækja um í pottinn. Ég vil bara hvetja fólk til að koma með góðar hugmyndir og taka þátt í Menningarnótt á fallegan og skemmtilegan máta,“ segir Guðmundur Birgir að lokum. Hér að neðan má sjá Pál Óskar koma fram í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt 2018.
Menningarnótt Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Hugsa þurfi með gagnrýnum hætti um fólksfjölgun síðustu ára Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira