Árásarmaðurinn þekkti fórnarlömbin vel Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. maí 2021 22:45 Að minnsta kosti átta eru látnir. AP Að minnsta kosti átta eru látnir eftir skotárás á léttlestarstöð í borginni San Jose í Kaliforníufylki. Árásarmaðurinn er meðal hinna látnu. CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
CNN greinir frá og heldur úti fréttaflutningi í beinni af gangi mála. Þekkti fórnarlömbin vel Árásarmaðurinn var 57 ára starfsmaður á lestarstöðinni og segir Sam Liccardo, borgarstjóri San Jose, að árásarmaðurinn hafi þekkt fórnarlömbin vel. Nöfn hinna látnu hafa ekki verið opinberuð en borgarstjórinn segist hafa rætt við fjölskyldur þriggja þeirra. Please join us tomorrow Thursday, May 27 at City Hall Plaza at 6:00p.m. for a vigil for the victims of the recent VTA shooting. This is a moment for us to come together and grieve after today s horrific tragedy.— Sam Liccardo (@sliccardo) May 26, 2021 Árásarmaðurinn hóf skothríð á hóp starfsmanna á lestarstöðinni skömmu fyrir klukkan 15 að íslenskum tíma. Rannsókn málsins er í fullum gangi en sprengiefni fannst á vettvangi og því er unnið með gát á svæðinu þar sem viðbragðsaðilar reyna að átta sig á atburðarrásinni. Í Hvíta húsinu hafa fánar hafa verið dregnir í hálfa stöng til að minnast fórnarlamba árásarinnar, að skipun Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Í yfirlýsingu sem Biden sendi frá sér kemur fram að þetta sé í fimmta sinn sem hann skipar starfsmönnum sínum að draga fána í hálfa stöng vegna skotárása í Bandaríkjunum. Starfsmenn Hvíta hússins fylgjast náið með ástandinu, tilbúnir að bjóða fram aðstoð ef þörf verður á. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, segir árásina algjöran harmleik. We are still awaiting many of the details of this latest mass shooting in San Jose, but there are some things we know for sure. There are at least eight families who will never be whole again. Every life taken by a bullet pierces the soul of our nation. We must do more.— President Biden (@POTUS) May 26, 2021
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaðir eftir samgönguslys Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira