Bein útsending: Viðskiptaþing 2021 Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2021 08:30 Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Hugsum stærra - Ísland í alþjóðasamkeppni. VI Viðskiptaþing 2021 fer fram í dag og verður vefútsending öllum opin milli klukkan níu og tíu. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er: Hugsum stærra - Ísland í alþjóðasamkeppni. Í tilkynningu frá Viðskiptaráði segir að síðar í dag verði birt ný skýrsla um aðstæður fyrirtækja í alþjóðageiranum hér á landi. Í skýrslunni sé að finna tillögur alþjóðahóps Viðskiptaráðs um umbætur í rekstrarumhverfinu. „Hvað getum við gert til að vaxa og skapa meiri verðmæti til framtíðar? Um 500 milljarða króna vantar í dag upp á til að metnaðarfull markmið um útflutningsdrifinn hagvöxt sem sett voru fyrir áratug gangi eftir. Þörfin fyrir útflutningsvexti á breiðum grunni alþjóðageirans hefur sjaldan verið jafn mikil. Margt hefur þróast til betri vegar en miklu meira þarf til - við þurfum að hugsa stærra,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með opnu vefútsendingunni í spilaranum að neðan. Rætt er við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ara Fenger, formann Viðskiptaráðs Íslands. Sveinn Sölvason, fjármálastjóri Össurar og formaður alþjóðahóps Viðskiptaráðs talar um brýnustu verkefnin til að efla vöxt og gera íslensk fyrirtæki hæfari í alþjóðlegri samkeppni. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marels á Íslandi, Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri ORF Líftækni og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech tala um áskoranir og sóknarfæri íslenskra fyrirtækja og setja fram óskir sínar til næstu ríkisstjórnar.“ Efnahagsmál Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Sjá meira
Í tilkynningu frá Viðskiptaráði segir að síðar í dag verði birt ný skýrsla um aðstæður fyrirtækja í alþjóðageiranum hér á landi. Í skýrslunni sé að finna tillögur alþjóðahóps Viðskiptaráðs um umbætur í rekstrarumhverfinu. „Hvað getum við gert til að vaxa og skapa meiri verðmæti til framtíðar? Um 500 milljarða króna vantar í dag upp á til að metnaðarfull markmið um útflutningsdrifinn hagvöxt sem sett voru fyrir áratug gangi eftir. Þörfin fyrir útflutningsvexti á breiðum grunni alþjóðageirans hefur sjaldan verið jafn mikil. Margt hefur þróast til betri vegar en miklu meira þarf til - við þurfum að hugsa stærra,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með opnu vefútsendingunni í spilaranum að neðan. Rætt er við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ara Fenger, formann Viðskiptaráðs Íslands. Sveinn Sölvason, fjármálastjóri Össurar og formaður alþjóðahóps Viðskiptaráðs talar um brýnustu verkefnin til að efla vöxt og gera íslensk fyrirtæki hæfari í alþjóðlegri samkeppni. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marels á Íslandi, Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66°Norður, Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, Liv Bergþórsdóttir, forstjóri ORF Líftækni og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech tala um áskoranir og sóknarfæri íslenskra fyrirtækja og setja fram óskir sínar til næstu ríkisstjórnar.“
Efnahagsmál Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Sjá meira