Diana Taurasi spilaði tvo leiki með brotið bringubein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2021 10:30 Diana Taurasi er mögulega besti leikmaður allra tíma í WNBA-deildinni í körfubolta. Getty/ Julio Aguilar Körfuboltakonan Diana Taurasi verður frá keppni næstu fjórar vikurnar eftir að í ljós kom að hún er með brotið bringubein. Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum. NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Málið er að Taurasi var búin að spila tvo leiki síðan hún meiddist 16. maí síðastliðinn en alvarleiki meiðslanna uppgötvaðist ekki fyrr en hún fór í sneiðmyndatöku. Phoenix Mercury star Diana Taurasi is expected to miss at least four weeks with a chest injury.Taurasi needs just six more points to be the first player in WNBA history to reach 9,000. pic.twitter.com/yowDlqUHbZ— The Athletic (@TheAthletic) May 25, 2021 Taurasi er stigahæsti leikmaður WNBA deildarinnar frá upphafi og vantar aðeins sex stig í að verða sú fyrsta í níu þúsund stig. Sú næststigahæsta í sögunni er Tina Thompson með 7488 stig. Taurasi, sem er 38 ára gömul, er með 15,8 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali með Phoenix Mercury liðinu á þessu tímabili sem er nýhafið. Taurasi hefur ekki verið heppin með meiðsli að undanförnu en bakmeiðsli sáu til þess að hún missti af nær öllu 2019 tímabilinu. diana taurasi's stats in two games with a "small fracture to her sternum":- 30 points- 11-of-21 shooting- 4-of-11 from 3-point- 5 assists- 2 rebounds- 4 turnovers- 51 minutes— Matt Ellentuck (@mellentuck) May 25, 2021 Taurasi ætti að koma aftur í kringum 22. júní en þá eru þrjár vikur í það að WNBA deildin fer í frí vegna Ólympíuleikanna. Taurasi er staðráðin að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó en það yrðu þá hennar fimmtu Ólympíuleikar. Diana hefur þegar unnið fjögur Ólympíugull á ferlinum.
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira