Kjartan Henry: Þetta er ógeðslega pirrandi Valur Páll Eiríksson skrifar 25. maí 2021 22:05 Kjartan Henry Finnbogason var að vonum ósáttur eftir að KR missti leikinn við HK niður í jafntefli í lokin. vísir/getty „Þetta er eins svekkjandi og það gerist,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, eftir 1-1 jafntefli liðsins við HK á Meistaravöllum í Vesturbæ í kvöld. HK jafnaði undir lokin en KR hefur enn ekki unnið leik á heimavelli í sumar. „Svona er fótboltinn. Það er alveg sama á móti hverjum þú spilar, ef þú nýtir ekki færin geturu fengið það í bakið og við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn. Þetta er ógeðslega pirrandi en við verðum bara að laga þetta, það er ekkert annað í boði.“ segir Kjartan Henry enn fremur. HK ógnaði KR-ingum strax í upphafi leiks í kvöld er liðið fékk ágætis færi á fyrstu fjórum mínútunum en ógnuðu varla meir þar til Stefan Ljubicic jafnaði leikinn undir lokin. „Mér fannst við bara miklu betri, þeir áttu ekki neitt, ég man ekki til þess að þeir hafi átt færi í leiknum. Þetta er ömurlegt en er bara okkur að kenna,“ segir Kjartan Henry sem var þá spurður út í heimavallargengi KR-inga sem eiga enn eftir að vinna leik þar. Töp gegn KA og Val komu fyrir jafnteflið við HK í kvöld. „Ég held að það skipti engu máli hvort við spilum á heimavelli eða útivelli, bara ef við nýtum ekki færin okkar og verjumst svona þegar lítið er eftir getum við bara sjálfum okkur um kennt. Við verðum bara að laga þetta ekki mikið seinna en á morgun.“ sagði Kjartan Henry. KR fær tækifæri strax í næsta leik að ná fyrsta heimasigrinum er ÍA kemur í heimsókn í Vesturbæ á sunnudagskvöld. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
„Svona er fótboltinn. Það er alveg sama á móti hverjum þú spilar, ef þú nýtir ekki færin geturu fengið það í bakið og við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn. Þetta er ógeðslega pirrandi en við verðum bara að laga þetta, það er ekkert annað í boði.“ segir Kjartan Henry enn fremur. HK ógnaði KR-ingum strax í upphafi leiks í kvöld er liðið fékk ágætis færi á fyrstu fjórum mínútunum en ógnuðu varla meir þar til Stefan Ljubicic jafnaði leikinn undir lokin. „Mér fannst við bara miklu betri, þeir áttu ekki neitt, ég man ekki til þess að þeir hafi átt færi í leiknum. Þetta er ömurlegt en er bara okkur að kenna,“ segir Kjartan Henry sem var þá spurður út í heimavallargengi KR-inga sem eiga enn eftir að vinna leik þar. Töp gegn KA og Val komu fyrir jafnteflið við HK í kvöld. „Ég held að það skipti engu máli hvort við spilum á heimavelli eða útivelli, bara ef við nýtum ekki færin okkar og verjumst svona þegar lítið er eftir getum við bara sjálfum okkur um kennt. Við verðum bara að laga þetta ekki mikið seinna en á morgun.“ sagði Kjartan Henry. KR fær tækifæri strax í næsta leik að ná fyrsta heimasigrinum er ÍA kemur í heimsókn í Vesturbæ á sunnudagskvöld. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira