Maðurinn sem fann hund Sturridges kærir hann fyrir vangoldin fundarlaun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2021 15:30 Daniel Sturridge hefur ekki leikið fótbolta síðan hann fór frá tyrkneska félaginu Trabzonspor í fyrra. getty/Hakan Burak Altunoz Maðurinn sem fann hund fótboltamannsins Daniels Sturridge fyrir tveimur árum hefur kært hann fyrir vangoldin fundarlaun. Lucci, hundi Sturridges, var stolið þegar brotist var inn á heimili hans í Los Angeles fyrir tveimur árum. Sturridge óskaði eftir aðstoð á samfélagsmiðlum og lofaði þeim sem myndi finna Lucci rúmlega 3,6 milljónum króna. Maður að nafni Foster Washington kveðst hafa fundið Lucci en ekki fengið fundarlaunin. Hann hefur því farið í mál við Sturridge. TMZ greinir frá. Washington segist hafa fundið Lucci úti á götu og skilað honum til Sturridges en hafi ekki fengið krónu fyrir eins og fótboltamaðurinn lofaði. Hann hafi því ekki séð annan kost í stöðunni en að kæra Sturridge. Hann hefur verið án félags eftir að hann yfirgaf Trabzonspor í Tyrklandi í mars á síðasta ári. Skömmu síðar fékk hann fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum. Sturridge er hvað þekktastur fyrir tíma sinn með Liverpool en hann myndaði frábært sóknarpar með Luis Suárez tímabilið 2013-14 þegar Rauði herinn var hársbreidd frá því að verða Englandsmeistari. Sturridge, sem er 31 árs, hefur leikið 26 landsleiki fyrir England og skorað átta mörk. Lék hann með Bretlandi á Ólympíuleikunum í London 2012. Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Lucci, hundi Sturridges, var stolið þegar brotist var inn á heimili hans í Los Angeles fyrir tveimur árum. Sturridge óskaði eftir aðstoð á samfélagsmiðlum og lofaði þeim sem myndi finna Lucci rúmlega 3,6 milljónum króna. Maður að nafni Foster Washington kveðst hafa fundið Lucci en ekki fengið fundarlaunin. Hann hefur því farið í mál við Sturridge. TMZ greinir frá. Washington segist hafa fundið Lucci úti á götu og skilað honum til Sturridges en hafi ekki fengið krónu fyrir eins og fótboltamaðurinn lofaði. Hann hafi því ekki séð annan kost í stöðunni en að kæra Sturridge. Hann hefur verið án félags eftir að hann yfirgaf Trabzonspor í Tyrklandi í mars á síðasta ári. Skömmu síðar fékk hann fjögurra mánaða bann fyrir brot á veðmálareglum. Sturridge er hvað þekktastur fyrir tíma sinn með Liverpool en hann myndaði frábært sóknarpar með Luis Suárez tímabilið 2013-14 þegar Rauði herinn var hársbreidd frá því að verða Englandsmeistari. Sturridge, sem er 31 árs, hefur leikið 26 landsleiki fyrir England og skorað átta mörk. Lék hann með Bretlandi á Ólympíuleikunum í London 2012.
Fótbolti Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn