Þetta staðfestir Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu.
Fyrstu mælingar bentu til þess að skjálftinn hafi verið 3,4 að stærð. Samkvæmt vef Veðurstofunnar reyndist það endanleg stærð skjálftans.
Jarðskjálfti varð um fimm kílómetra norðaustan Brennisteinsfjalla um klukkan hálf tíu í kvöld.
Þetta staðfestir Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu.
Fyrstu mælingar bentu til þess að skjálftinn hafi verið 3,4 að stærð. Samkvæmt vef Veðurstofunnar reyndist það endanleg stærð skjálftans.