Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 15:10 Jónas Kristinsson sagði af sér fyrir aðalfundinn á fimmtudag. Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Jónas hefði sagt af sér í kjölfar aðalfunds KR á fimmtudag. Vísir hefur eftir heimildamanni að mikill hiti hafi verið á þeim fundi þar sem Lúðvík Georgsson hafði betur í formannskjöri gegn Páli Kolbeinssyni. Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni að ástæða uppsagnar Jónasar hafi verið sú að hann hafi stutt Pál Kolbeinsson í því kjöri. Jónas vísar þeim sögusögnum til húsanna í samtali við Vísi í dag. „Ég, sem framkvæmdastjóri, styð ekki einn né neinn í formannskjöri og má ekki gera það. Framkvæmdastjóri styður aldrei neinn í kjöri.“ sagði Jónas sem segist enn fremur hafa sagt af sér fyrir fundinn. Ég sagði af mér kvöldið fyrir fundinn [miðvikudagskvöld] við þáverandi formann [Gylfi Dalmann Aðalsteinsson].“ sagði Jónas enn fremur, kjörið hafi því ekki haft nein áhrif á þessa ákvörðun hans sem hafi legið fyrir áður en að fundurinn fór fram. KR Tengdar fréttir Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag að Jónas hefði sagt af sér í kjölfar aðalfunds KR á fimmtudag. Vísir hefur eftir heimildamanni að mikill hiti hafi verið á þeim fundi þar sem Lúðvík Georgsson hafði betur í formannskjöri gegn Páli Kolbeinssyni. Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni að ástæða uppsagnar Jónasar hafi verið sú að hann hafi stutt Pál Kolbeinsson í því kjöri. Jónas vísar þeim sögusögnum til húsanna í samtali við Vísi í dag. „Ég, sem framkvæmdastjóri, styð ekki einn né neinn í formannskjöri og má ekki gera það. Framkvæmdastjóri styður aldrei neinn í kjöri.“ sagði Jónas sem segist enn fremur hafa sagt af sér fyrir fundinn. Ég sagði af mér kvöldið fyrir fundinn [miðvikudagskvöld] við þáverandi formann [Gylfi Dalmann Aðalsteinsson].“ sagði Jónas enn fremur, kjörið hafi því ekki haft nein áhrif á þessa ákvörðun hans sem hafi legið fyrir áður en að fundurinn fór fram.
KR Tengdar fréttir Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Sjá meira
Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05