Jónas hætti fyrir fundinn: Framkvæmdastjóri styður ekki neinn Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 15:10 Jónas Kristinsson sagði af sér fyrir aðalfundinn á fimmtudag. Jónas Kristinsson, fráfarandi framkvæmdastjóri KR, segir af og frá að hann hafi sagt starfi sínu lausu vegna niðurstöðu kosningar um nýjan formann klúbbsins líkt Hjörvar Hafliðason greindi frá á Twitter-síðu sinni í dag. Hann hafi sagt upp fyrir fundinn og megi þess utan stöðu sinnar vegna ekki styðja einn né neinn. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Jónas hefði sagt af sér í kjölfar aðalfunds KR á fimmtudag. Vísir hefur eftir heimildamanni að mikill hiti hafi verið á þeim fundi þar sem Lúðvík Georgsson hafði betur í formannskjöri gegn Páli Kolbeinssyni. Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni að ástæða uppsagnar Jónasar hafi verið sú að hann hafi stutt Pál Kolbeinsson í því kjöri. Jónas vísar þeim sögusögnum til húsanna í samtali við Vísi í dag. „Ég, sem framkvæmdastjóri, styð ekki einn né neinn í formannskjöri og má ekki gera það. Framkvæmdastjóri styður aldrei neinn í kjöri.“ sagði Jónas sem segist enn fremur hafa sagt af sér fyrir fundinn. Ég sagði af mér kvöldið fyrir fundinn [miðvikudagskvöld] við þáverandi formann [Gylfi Dalmann Aðalsteinsson].“ sagði Jónas enn fremur, kjörið hafi því ekki haft nein áhrif á þessa ákvörðun hans sem hafi legið fyrir áður en að fundurinn fór fram. KR Tengdar fréttir Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Vísir greindi frá því fyrr í dag að Jónas hefði sagt af sér í kjölfar aðalfunds KR á fimmtudag. Vísir hefur eftir heimildamanni að mikill hiti hafi verið á þeim fundi þar sem Lúðvík Georgsson hafði betur í formannskjöri gegn Páli Kolbeinssyni. Hjörvar Hafliðason greindi frá því á Twitter-síðu sinni að ástæða uppsagnar Jónasar hafi verið sú að hann hafi stutt Pál Kolbeinsson í því kjöri. Jónas vísar þeim sögusögnum til húsanna í samtali við Vísi í dag. „Ég, sem framkvæmdastjóri, styð ekki einn né neinn í formannskjöri og má ekki gera það. Framkvæmdastjóri styður aldrei neinn í kjöri.“ sagði Jónas sem segist enn fremur hafa sagt af sér fyrir fundinn. Ég sagði af mér kvöldið fyrir fundinn [miðvikudagskvöld] við þáverandi formann [Gylfi Dalmann Aðalsteinsson].“ sagði Jónas enn fremur, kjörið hafi því ekki haft nein áhrif á þessa ákvörðun hans sem hafi legið fyrir áður en að fundurinn fór fram.
KR Tengdar fréttir Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira
Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. 22. maí 2021 14:05