Boltastrákarnir voru búnir að segja mér að koma til sín Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 22:50 Orri Hrafn Kjartansson stóð við sitt og hljóp til boltastrákanna sem vildu fagna með hetjunni sinni. Stöð 2 Sport „Það var hrikalega gott og mikilvægt að fá þrjú stig hérna heima í kvöld, og sýna hvað í okkur býr,“ sagði hinn 19 ára gamli Orri Hrafn Kjartansson sem skoraði tvö afar lagleg mörk í fyrsta sigri Fylkis í sumar. Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld, eftir að hafa verið á botni deildarinnar að loknum fjórum leikjum með aðeins tvö stig. Nú eru Fylkismenn í 7. sæti. „Jafnteflið uppi í Kórnum, eftir mark á síðustu stundu, var þungt högg. Í leiknum við Leikni hefðum við getað jafnað í lokin en í staðinn fór þetta á hinn veginn. Við þurftum að gera betur og sýna að við eigum að vera komnir með fleiri stig en við erum komnir með,“ sagði Orri Hrafn. Keflavík komst reyndar yfir strax í upphafi leiks í kvöld en Fylkismenn svöruðu því af krafti: „Það er erfitt að fá á sig mark svona úr föstu leikatriði en mér fannst við töluvert betri á hverri mínútu eftir markið. Við rifum okkur í gang stjórnuðum fyrri hálfleik algjörlega. Við komum líka grimmir út í seinni hálfleikinn, þó að það hafi minnkað aðeins eftir fjórða markið okkar, en menn voru tilbúnir að gera allt til að ná í þessi þrjú stig.“ Orri Hrafn skoraði fyrra mark sitt í kvöld þegar hann kom Fylki yfir í fyrri hálfleik. Seinna markið kom úr sérlega glæsilegu skoti utan teigs frá þessum uppalda Fylkismanni, sem um tíma lék með unglingaliðum Heerenveen í Hollandi en sneri heim í fyrra. Orri Hrafn fagnaði seinna markinu vel og innilega: „Þeir voru þarna nokkrir boltastrákar á vellinum búnir að segja mér að koma til sín ef að ég myndi skora. Ég hljóp til þeirra og stóð við mitt,“ sagði Orri Hrafn brosandi. „Að sjálfsögðu er frábært að skora og hvað þá tvö mörk. Ég var tilbúinn, vissi mitt hlutverk í kvöld og ég er mjög sáttur. Aðalatriðið var þó að fá þrjú stig.“ Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Fylkir vann 4-2 sigur gegn Keflavík í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld, eftir að hafa verið á botni deildarinnar að loknum fjórum leikjum með aðeins tvö stig. Nú eru Fylkismenn í 7. sæti. „Jafnteflið uppi í Kórnum, eftir mark á síðustu stundu, var þungt högg. Í leiknum við Leikni hefðum við getað jafnað í lokin en í staðinn fór þetta á hinn veginn. Við þurftum að gera betur og sýna að við eigum að vera komnir með fleiri stig en við erum komnir með,“ sagði Orri Hrafn. Keflavík komst reyndar yfir strax í upphafi leiks í kvöld en Fylkismenn svöruðu því af krafti: „Það er erfitt að fá á sig mark svona úr föstu leikatriði en mér fannst við töluvert betri á hverri mínútu eftir markið. Við rifum okkur í gang stjórnuðum fyrri hálfleik algjörlega. Við komum líka grimmir út í seinni hálfleikinn, þó að það hafi minnkað aðeins eftir fjórða markið okkar, en menn voru tilbúnir að gera allt til að ná í þessi þrjú stig.“ Orri Hrafn skoraði fyrra mark sitt í kvöld þegar hann kom Fylki yfir í fyrri hálfleik. Seinna markið kom úr sérlega glæsilegu skoti utan teigs frá þessum uppalda Fylkismanni, sem um tíma lék með unglingaliðum Heerenveen í Hollandi en sneri heim í fyrra. Orri Hrafn fagnaði seinna markinu vel og innilega: „Þeir voru þarna nokkrir boltastrákar á vellinum búnir að segja mér að koma til sín ef að ég myndi skora. Ég hljóp til þeirra og stóð við mitt,“ sagði Orri Hrafn brosandi. „Að sjálfsögðu er frábært að skora og hvað þá tvö mörk. Ég var tilbúinn, vissi mitt hlutverk í kvöld og ég er mjög sáttur. Aðalatriðið var þó að fá þrjú stig.“
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira