Persónuvernd telur öryggisáhættu geta skapast við endurmerkingu leghálssýna við flutning milli landa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 14:57 Sýnin eru merkt bæði íslenskri og danskri kennitölu. Persónuvernd telur að mögulega muni reyna á álitaefni varðandi öryggi í tengslum við notkun danskra kennitalna og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, þegar leghálssýni eru flutt úr landi til rannsókna í Danmörku. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar, sem samið var í kjölfar þess að velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir því að Persónuvernd fjallaði um flutning sýnanna utan, meðal annars með tilliti til umgjarðar og öryggis. Persónuvernd fékk þær upplýsingar frá Landlæknisembættinu að sýnin væru send utan með strikamerkjum, dönskum kennitölum og íslenskum kennitölum til að upplýsingar skiluðu sér rétt til baka, svo og nauðsynlegum upplýsingum sem kynnu að skipta máli, til dæmis hvort viðkomandi hefði áður greinst með krabbamein og/eða farið í keiluskurð. Í álitinu segir spurningar vakna um öryggi í tengslum við notkun danskra kennitala og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, meðal annars vegna þess að öryggisáhætta geti skapast þegar endurmerkja þurfi upplýsingar sem verða til við greiningar á sýnum. „Hefur Persónuvernd í því ljósi óskað skýringa frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á því hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu sýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem til verða við rannsóknir á þeim,“ segir í álitinu. Persónuvernd telur hins vegar ekki reyna á sérstök lagaleg álitaefni við það eitt að umrædd lífsýni séu flutt til Danmerkur umfram það sem gæti orðið vegna flutnings innanlands. „Jafnframt er hins vegar ljóst að við flutning sýnanna þarf að gæta fyllsta öryggis og að öll vinnsla persónuupplýsinga sem byggist á sýnunum verður að samrýmast lögum nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679.“ Tengd skjöl Um_flutning_leghalssyna_til_Danmerkur_-_PersonuverndPDF1.2MBSækja skjal Skimun fyrir krabbameini Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar, sem samið var í kjölfar þess að velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir því að Persónuvernd fjallaði um flutning sýnanna utan, meðal annars með tilliti til umgjarðar og öryggis. Persónuvernd fékk þær upplýsingar frá Landlæknisembættinu að sýnin væru send utan með strikamerkjum, dönskum kennitölum og íslenskum kennitölum til að upplýsingar skiluðu sér rétt til baka, svo og nauðsynlegum upplýsingum sem kynnu að skipta máli, til dæmis hvort viðkomandi hefði áður greinst með krabbamein og/eða farið í keiluskurð. Í álitinu segir spurningar vakna um öryggi í tengslum við notkun danskra kennitala og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, meðal annars vegna þess að öryggisáhætta geti skapast þegar endurmerkja þurfi upplýsingar sem verða til við greiningar á sýnum. „Hefur Persónuvernd í því ljósi óskað skýringa frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á því hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu sýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem til verða við rannsóknir á þeim,“ segir í álitinu. Persónuvernd telur hins vegar ekki reyna á sérstök lagaleg álitaefni við það eitt að umrædd lífsýni séu flutt til Danmerkur umfram það sem gæti orðið vegna flutnings innanlands. „Jafnframt er hins vegar ljóst að við flutning sýnanna þarf að gæta fyllsta öryggis og að öll vinnsla persónuupplýsinga sem byggist á sýnunum verður að samrýmast lögum nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679.“ Tengd skjöl Um_flutning_leghalssyna_til_Danmerkur_-_PersonuverndPDF1.2MBSækja skjal
Skimun fyrir krabbameini Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira