Segja BBC hafa stuðlað að andláti Díönu prinsessu Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 23:15 Bræðurnir létu þung orð falla í kjölfar skýrslu um vinnubrögð BBC. Getty/Mark Large Vilhjálmur prins og Harry bróðir hans hafa fordæmt Breska ríkisútvarpið harðlega fyrir framgöngu stofnunarinnar í tengslum við viðtal sem tekið var við Díönu prinsessu móður þeirra árið 1995. Komið hefur fram að blaðamaður BBC, Martin Bashir, beitti blekkingum til þess að fá Díönu í viðtalið, meðal annars með því að ljúga að henni að verið væri að greiða fólki fyrir að njósna um hana. Díana fór í viðtalið og það dró dilk á eftir sér í lífi hennar og tveimur árum eftir viðtalið lést hún. Vilhjálmur sagði í myndbandsyfirlýsingu í kvöld að með vinnubrögðum sínum hafi BBC bætt á andleg veikindi Díönu og bætt gráu ofan á svart í sambandi hennar við föður drengjanna, Karl. Í kjölfarið hafi ekki aðeins blaðamaðurinn brugðist í að taka ábyrgð á slæmum aðferðum sínum, heldur einnig æðstu stjórnendur BBC. Vilhjálmur: „Viðtalið lagði mikið af mörkum til þess að gera samband foreldra minna verra og særði marga aðra.“ Ef BBC hefði rannsakað málið vel á sínum tíma, hefði Díana að minnsta kosti vitað að hún hefði verið blekkt. Harry sagði í aðskildri yfirlýsingu, sem var mildari en yfirlýsing Vilhjálms, að menning, þar sem misnotkun á fólkinu í sviðsljósi þrífst stanslaust í fjölmiðlum, hafi að lokum dregið móður hans til dauða. Hann sagði að annað eins tíðkist enn þá í fjölmiðlum í dag. BBC hefur sent Vilhjálmi og Harry afsökunarbeiðni og Karli Bretaprins sömuleiðis. Þá hefur Spencer jarl, bróðir Díönu, einnig fengið afsökunarbeiðni. Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir BBC lofar að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal við Díönu prinsessu Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur heitið því að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal sem fréttamaður BBC, Martin Bashir, tók við Díönu prinsessu fyrir þáttinn Panorama árið 1995. 19. nóvember 2020 08:33 Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. 3. nóvember 2020 14:06 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
Komið hefur fram að blaðamaður BBC, Martin Bashir, beitti blekkingum til þess að fá Díönu í viðtalið, meðal annars með því að ljúga að henni að verið væri að greiða fólki fyrir að njósna um hana. Díana fór í viðtalið og það dró dilk á eftir sér í lífi hennar og tveimur árum eftir viðtalið lést hún. Vilhjálmur sagði í myndbandsyfirlýsingu í kvöld að með vinnubrögðum sínum hafi BBC bætt á andleg veikindi Díönu og bætt gráu ofan á svart í sambandi hennar við föður drengjanna, Karl. Í kjölfarið hafi ekki aðeins blaðamaðurinn brugðist í að taka ábyrgð á slæmum aðferðum sínum, heldur einnig æðstu stjórnendur BBC. Vilhjálmur: „Viðtalið lagði mikið af mörkum til þess að gera samband foreldra minna verra og særði marga aðra.“ Ef BBC hefði rannsakað málið vel á sínum tíma, hefði Díana að minnsta kosti vitað að hún hefði verið blekkt. Harry sagði í aðskildri yfirlýsingu, sem var mildari en yfirlýsing Vilhjálms, að menning, þar sem misnotkun á fólkinu í sviðsljósi þrífst stanslaust í fjölmiðlum, hafi að lokum dregið móður hans til dauða. Hann sagði að annað eins tíðkist enn þá í fjölmiðlum í dag. BBC hefur sent Vilhjálmi og Harry afsökunarbeiðni og Karli Bretaprins sömuleiðis. Þá hefur Spencer jarl, bróðir Díönu, einnig fengið afsökunarbeiðni.
Kóngafólk Bretland Tengdar fréttir BBC lofar að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal við Díönu prinsessu Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur heitið því að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal sem fréttamaður BBC, Martin Bashir, tók við Díönu prinsessu fyrir þáttinn Panorama árið 1995. 19. nóvember 2020 08:33 Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. 3. nóvember 2020 14:06 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Fleiri fréttir Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Sjá meira
BBC lofar að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal við Díönu prinsessu Breska ríkisútvarpið, BBC, hefur heitið því að komast að sannleikanum um víðfrægt viðtal sem fréttamaður BBC, Martin Bashir, tók við Díönu prinsessu fyrir þáttinn Panorama árið 1995. 19. nóvember 2020 08:33
Krefst rannsóknar vegna margfrægs viðtals við Díönu Charles Spencer, bróðir Díönu prinsessu heitinnar, segir BBC hafa beitt blekkingum til að fá Díönu til að veita afar persónulegt viðtal. 3. nóvember 2020 14:06