Mikið umstang í kringum græna herbergi Gagnamagnsins Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 10:30 Hópurinn í gönguferð um Rotterdam í síðustu viku. Mynd/gísli berg Ísland keppir í seinni undanriðlinum í Eurovision í kvöld. Lagið 10 Years er númer átta í röðinni, á eftir Moldóvum og á undan Serbum. Eins og fram kom í gær mun Daði Freyr og Gagnamagnið ekki stíga á svið í kvöld þar sem að einn meðlimur í Gagnamagninu greindist með Covid-19 í skimun í gærmorgun. Það var Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins, sem greindist með kórónuveiruna. Því verður upptaka frá annarri æfingu hópsins notuð í beinni útsendingu í kvöld. Á fyrra undankvöldinu mátti sjá hvernig fór um keppendur í svokölluðu græna herbergi. Í tilfelli íslenska hópsins verður það óhefðbundið. Þau Daði Freyr Pétursson, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Sigrún Birna Pétursdóttir og Hulda Kristín Kolbrúnardóttir verða á þaki hótelsins í Rotterdam. „Hollendingarnir bjuggu til stúdíó hér á þakfundarherberginu í gær,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins í samtali við fréttastofu. Þeir Stefán Hannesson og Jóhann Sigurður Jóhannsson verða líka með en andlitin á þeim verða í iPödum ofan á Gagnamagnsbrúðum. Keppnin í kvöld Seinna undanúrslitakvöldið hefst klukkan 19 í kvöld. Tíu þjóðir komast áfram í úrslitakvöldið sem verður á laugardaginn í Ahoy-höllinni. Ísland er númer átta í röðinni, sem sjá má hér fyrir neðan. San Marínó Eistland Tékkland Grikkland Austurríki Pólland Moldavía Ísland Serbía Georgía Albanía Portúgal Bulgaría Finnland Lettland Sviss Danmörk Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27 Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25 Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Eins og fram kom í gær mun Daði Freyr og Gagnamagnið ekki stíga á svið í kvöld þar sem að einn meðlimur í Gagnamagninu greindist með Covid-19 í skimun í gærmorgun. Það var Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins, sem greindist með kórónuveiruna. Því verður upptaka frá annarri æfingu hópsins notuð í beinni útsendingu í kvöld. Á fyrra undankvöldinu mátti sjá hvernig fór um keppendur í svokölluðu græna herbergi. Í tilfelli íslenska hópsins verður það óhefðbundið. Þau Daði Freyr Pétursson, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Sigrún Birna Pétursdóttir og Hulda Kristín Kolbrúnardóttir verða á þaki hótelsins í Rotterdam. „Hollendingarnir bjuggu til stúdíó hér á þakfundarherberginu í gær,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins í samtali við fréttastofu. Þeir Stefán Hannesson og Jóhann Sigurður Jóhannsson verða líka með en andlitin á þeim verða í iPödum ofan á Gagnamagnsbrúðum. Keppnin í kvöld Seinna undanúrslitakvöldið hefst klukkan 19 í kvöld. Tíu þjóðir komast áfram í úrslitakvöldið sem verður á laugardaginn í Ahoy-höllinni. Ísland er númer átta í röðinni, sem sjá má hér fyrir neðan. San Marínó Eistland Tékkland Grikkland Austurríki Pólland Moldavía Ísland Serbía Georgía Albanía Portúgal Bulgaría Finnland Lettland Sviss Danmörk
Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27 Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25 Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27
Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25
Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56
Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39