Darri: Allt annað að hafa Tyler á boltanum með 8 sekúndur eftir Árni Jóhannsson skrifar 19. maí 2021 22:28 Darri hissa í leik kvöldsins. vísir/bára Darri Freyr Atlason þjálfari KR var ekki nógu sáttur við frákasta baráttu sinna manna þegar lið hans lá fyrir Val 84-85 í DHL höllinni fyrr í kvöld. Með sigrinum jafnaði Valur einvígið við KR 1-1 en leikið er í 8-liða úrslitum Dominos deildar karla. „Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“ KR Dominos-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
„Sóknarfráköst. Það var ekki mikið meira en það“, sagði Darri þegar hann var spurður að því hvar leikurinn á móti Val tapaðist í kvöld. „Ég hef aldrei séð neinn taka 10 sóknarfráköst í fyrri hálfleik eins og Hjálmar gerði í kvöld. Vel gert hjá honum en við þurfum að standa okkur betur í að stíga út og hugsanlega þurfum við að breyta hverjir eru að dekka hvern.“ KR heldur áfram að gæta Jordan Rowland mjög vel en á móti kemur að aðrir Valsarar ná að stíga upp og setja stig á töfluna. Darri var spurður hvort hann þurfi að breyta einhverju varðandi þann hluta leiksins. „Fimm á fimm vörnin okkar var frábær í kvöld. Þeir lifðu af í fyrri hálfleik út af sóknarfráköstunum og það er það sem við þurfum að breyta því á milli leikja. Þetta eru staðsetningar hjá leikmönnum og hverjir eru að dekka hvern. Við berum einnig hellings ábyrgð á þessu.“ Í lokin lýsti Darri yfir óánægju sinni með dómarana en honum fannst hans menn vera rændir tækifærinu að vinna leikinn undir lokin þegar KR reyndi að brjóta á Val en ekkert var dæmt. „Mér fannst við samt eiga að fá tækifæri á að vinna leikinn hérna í lokin þegar Friðrik sleppir því að dæma villu sem er augljós hérna. Það er lykilatriði að dómararnir sjái að við séum að reyna að brjóta á þeim hérna. Það er búið að refsa liðum oft með því að dæma óíþróttamannslega villu í vetur og það þarf að vera eitthvað samræmi í þessu til að leyfa leiknum að halda áfram. Það vita allir hvað er að fara að gerast og hvað við erum að reyna að gera. Það hefði verið allt annað að vera með Tyler á boltanum með átta sekúndur eftir á móti því að það séu tvær sekúndur eftir og þeir eiga vítaskot.“
KR Dominos-deild karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira