Næstu daga munum við birta hér á Vísi nákvæma dagskrá yfir allt það sem er á dagskrá hátíðarinnar hvern dag, en einnig er hægt að skoða heildardagskránna á síðu hátíðarinnar. Alla umfjöllun okkar um hátíðina verður hægt að nálgast HÉR á Vísi.
Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrá dagsins.
OPNANIR VIÐBURÐARSTAÐA / VENUES OPENING
10:00 - 18:00 Opnunardagur / Opening day Norræna húsið Norræna húsið
11:00 - 20:00 Opnunardagur / Opening day Hafnartorg
12:00 - 18:00 Opnunardagur / Opening day Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Epal
14:00 - 20:00 Opnunardagur / Opening day Ásmundarsalur Ásmundarsalur
VIÐBURÐIR / EVENTS
10:00 - 14:00 Málstofa / Seminar Er hægt að hanna heilsu? Manngert umhverfi og lífsgæðiArchitecture and public health: Can we design health? Gróska
10:00 - 18:00 Opnun / Opening Öllum hnútum kunnug - Útgáfuhóf Knowing the ropes Norræna húsið
11:00 - 18:00 Opin vinnustofa / Open studio Efnasmiðjan; maus, vas og verðmætiEfnasmiðjan, value of materials Efnasmiðjan
11:00 - 18:00 Opin verslun / open store Furðuverur úr TrékyllisvíkCreatures from the past Skartgripaverslunin Fríða
11:00 - 20:00 Opnun / Opening Funky TerrazzoFunky Terrazzo Kolagata
11:00 - 20:00 Opnun / Opening Signatúra Bookasafn - Opnunardagur Signatúra Bookasafn - Opening Day Kolagata
12:00 - 13:00 Spjall / Talk H4H4 Mikado
12:00 - 13:00 Spjall / Talk Hönnun í anda Ásmundar - Hádegisstund með Tinnu Gunnarsdóttur vöruhönnuði Design for Sculptor Ásmundur Sveinsson Ásmundarsafn
12:15 - 12:45 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Grósku og Vísindagarða Gróska
12:15 - 13:00 Viðburður / Event Ofurhetjur Jarðar - Menning á miðvikudögum - ÞYKJÓ Superheroes of the earth Menningarhús Kópavogs
13:00 - 14:00 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Austurhöfn Bryggjugata
14:00 - 16:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með ArkioVirtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur
14:00 - 17:00 Opnun / Opening Sif Benedicta X Brynja SkjaldarSif Benedicta X Brynja Skjaldar Listasafn Einars Jónssonar
14:00 - 20:00 Opnun / Opening Ástarbréf til Sigvalda Thordarson - ÚtgáfuhófA Love letter to Sigvaldi Thordarson Ásmundarsalur
14:00 - 20:00 Opnun / Opening HlutverkObject-ive Ásmundarsalur
14:15 - 14:45 Leiðsögn / Guided tour Leiðsögn um Grósku og Vísindagarða Gróska
15:00 - 18:00 Spjall / Talk Hittu hönnuði Norræna hússins
Norræna húsið
16:00 - 17:00 Viðburður / Event Krosssaumur KarólínuKarólína‘s cross-stitch Aðalstræti 10
16:00 - 18:00 Viðburður / Event Borgarskipulag í sýndarveruleika með ArkioVirtual urban design with Arkio Ráðhús Reykjavíkur
16:00 - 21:00 Opnun / Opening Sjónarhorn - Opnunardagur Point of View - Opening day
Harbinger
17:00 - 17:45 Viðburður / Event Allir út að læra ! - Sýnikennsla og kynning Let's go learn outside! Gamli salur, Elliðavatnsbær
17:00 - 19:00 Opnun / Opening SamtalDialogue Studioh50
17:00 - 19:00 Viðburður / Event Indriðaverðlaunin - Afhending og umræðufundur Icelandic Fashion Council presents the Indriði awards Gróska
17:00 - 19:00 Opnun / Opening MAGNEAMAGNEA Kiosk Grandi
17:00 - 19:00 Opnun / Opening DAGSSON by EYGLO - Take off DAGSSON by EYGLO Kiosk Grandi
17:00 - 19:00 Opnun / Opening ANITA HIRLEKAR x CUTLER AND GROSSANITA HIRLEKAR x CUTLER AND GROSS Kiosk Grandi
17:00 - 19:00 Opnun / Opening Arfisti - gjörnýting skógarkerfilsArfisti - Cow parsley utilization Norræna húsið
17:00 - 20:00 Opnun / Opening BaldinnBaldinn The Dissident Typeface Gallery Port
17:00 - 20:00 Opnun / Opening FÓLK 2021FÓLK 2021 Kolagata
17:00 - 20:00 Opnun / Opening Textíl-RitPages of Thread Kolagata
17:00 - 20:00 Opnun / Opening ÓLÍFRÆNTINORGANIC Hverfisgata 71a
17:30 - 20:00 Opnun / Opening Útilykt 66° by Fischersund Verslun Laugavegi 17-19
18:00 - 20:00 Viðburður / Event Samlegð - Matarboð með nemendumSynergy Hannesarholt
18:00 - 21:00 Opnun / Opening Grugg & Makk - Kortlagning bragðfangaGrugg & Makk Kex hostel