Pirruð Williams: Ég get ekki stjórnað guði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 15:30 Venus Williams var ekki sátt með vindinn og ekki sátt með dómarann. Getty/Oscar J. Barroso Það gekk lítið upp hjá tenniskonunni Venus Williams á móti í Parma og pirringur hennar kom út með sérstökum hætti. Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021 Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Venus Williams, sem er eldri systir Serenu, datt þarna út á móti hinni slóvakísku Önnu Karolinu Schmiedlovu. Venus tókst reyndar að vinna fyrstu lotuna þrátt fyrir að lenda 5-2 undir en Schmiedlova vann síðan næstu tvær lotur og tryggði sér sigurinn 5-7, 6-2 og 6-2. "I can't control God," tennis star Venus Williams said following time violation due to heavy winds. https://t.co/YgY5GCx4oG— CNN (@CNN) May 18, 2021 Hin fertuga Venus fékk dæmda á sig leiktöf þegar vindhviður voru eitthvað að trufla hana. Það sem hún sagði þá við dómarann komst í heimsfréttirnar. „Það sem ég er að segja við þig að vindurinn blæs og það er ekkert sem ég get gert við því,“ sagði Venus Williams. „Ég get ekki stjórnað guði, talaðu við hann,“ sagði Venus og benti einum fingri upp til himins. Þetta var í fjórða sinn í röð sem Venus tapar á móti Schmiedlovu en leikurinn tók tvo klukkutíma og 39 mínútur. Serena, systir Vensusar, vann á sama tíma ítalska táninginn Lisu Pigato 6-3 og 6-2. Pigato fæddist tveimur vikum áður en hin 39 ára gamla Williams vann sinn sjötta risatitil árið 2003. After taking the first set 7-5 despite being 5-2 down, 40-year-old @Venuseswilliams was losing her grip on the match when heavy winds forced her to take her time on serve, resulting in the time violation and a confrontation with the chair umpire.https://t.co/zS4ezUgDkI— Express Sports (@IExpressSports) May 18, 2021
Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira